Fréttir

Hið skítuga leyndarmál vindorkunnar

Eru vindmyllur grænar og hagkvæmur orkukostur?
Lesa meira

Eldra fólk og Píratar

Eldra fólki á Íslandi fjölgar hraðar en yngra fólki. Ástæðan er lækkandi fæðingartíðni og hærri meðalaldur. Þetta þýðir ýmsar áskoranir fyrir okkur næstu árin og áratugina. Hver á hlutur þessa hóps að vera í samfélaginu, hvernig á heilbrigðisþjónustan að vera, hvar á þetta fólk að búa o.s.frv.?
Lesa meira

„Öll uppbygging þarf að gerast á grænum forsendum“

Vikublaðið heldur áfram oddvitaspjallinu fyrir komandi alþingiskosningar í haust. Nú er komið að Vinstri grænum en það er Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur sem er oddviti flokksins í NA-kjördæmi.
Lesa meira

„Ert þú stjórnandi?“

Ég hef rekið mig á það að margt hefur breyst í verkalýðs- og hagsmunamálum á Íslandi síðustu áratugi. Þegar ég var að alast upp var Guðmundur Jaki áberandi persóna á sjónarsviðinu og sjálfsagt ekki að ósekju. Það var annar taktur í þjóðfélaginu þá. Atvinnuleysi og verðbólga algengt fyrirbæri sem lagðist helst á hina vinnandi stétt. Það var verkalýðurinn í landinu sem borgaði yfirleitt brúsann að lokum.
Lesa meira

Bærinn sem aldrei breytist

Um þessar mundir er rúmlega áratugur liðinn frá því að ég átti síðast lögheimili á Akureyri, og bráðum sex ár síðan ég flutti af landi brott. Strákurinn sem gat sko ekki beðið eftir að komast í burtu að skoða heiminn á unglingsárunum er búinn að ferðast víða og skoðar nú fasteignaauglýsingar í Dagskránni og lætur sig dreyma um lítið fúnkishús á Brekkunni, með þvottasnúrum í garðinum og bílastæði með krana fyrir þvottakúst.
Lesa meira

Húsheild ehf. átti lægsta tilboð í fyrsta verklið hjúkrunarheimilis á Húsavík

Tilboð í jarðvinnuframkvæmdir vegna nýs hjúkrunarheimilis á Húsavík voru opnuð á þriðjudag en útboðið er á vegum Ríkiskaupa.
Lesa meira

Við þurfum sérfræðilækna út á land!

Heilbrigðismálin eru forgangsmál næsta kjörtímabils. Það þarf að ráðast í stórtækar kerfisbreytingar á heilbrigðiskerfinu okkar og þar skiptir miklu máli að aðgengi fólks að þessari þjónustu sé tryggt óháð efnahag, en ekki síður - óháð búsetu. Allir landsmenn eiga að búa við sömu heilbrigðisþjónustu.
Lesa meira

Söfnun fyrir glæsilegasta útikörfuboltavelli landsins - til minningar um Ágúst heitinn Guðmundsson

Um þessar mundir rís við Glerárskóla á Akureyri Garðurinn hans Gústa – glæsilegasti útikörfuboltavöllur landsins
Lesa meira

Nýtt hús Nökkva tekið formlega í notkun

Skrifað var undir nýjan rekstrarsamning milli Akureyrarbæjar og Siglingaklúbbsins Nökkva við athöfn sem fram fór við nýtt hús Nökkva. Húsið var jafnframt formlega tekið í notkun. Mikil gleði ríkti í blíðskapar haustveðri enda hafa siglingamenn beðið lengi eftir betri aðstöðu.
Lesa meira

Kosningar og aðrir kappleikir

Það er gaman að fara á fótboltaleiki. Því betri sem mótherjarnir eru, því meira afrek verður sigurinn - eða tapið ásættanlegra. Þetta fatta ekki þeir stuðningsmenn sem leggja megináherslu á að níða niður andstæðingana og gera lítið úr þeim í stað þess að hvetja sitt lið.
Lesa meira