Fréttir

Skólastarf með eðlilegum hætti á morgun

Staðfest er að 12 börn í grunnskólum Akureyrarbæjar eru með COVID-19 smit og eru fleiri en 250 börn og 33 starfsmenn skólanna komin í sóttkví vegna þessa.
Lesa meira

Aron Einar óskar eftir að gefa skýrslu hjá lögreglu

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, hefur óskað eftir því að fá að gefa skýrslu hjá lögreglu vegna ásakana á samfélagsmiðlum
Lesa meira

Stefna á vetnis- og ammóníaksframleiðslu á Bakka

Fyrirtækið Green Fuel ehf. hefur óskað eftir því við byggðarráð Norðurþings að koma á formlegu samstarfi við sveitarfélagið um uppbyggingu á vetnis- og ammóníaksfamleiðsluveri á Bakka.
Lesa meira

Smit í flestum grunnskólum Akureyrar

Áríðandi tilkynning frá Aðgerðarstjórn LSNE vegna fjölgunar Covid smita á Akureyri.
Lesa meira

Vilja byggja 16 íbúða fjölbýlishús við Norðurgötu

Lesa meira

Himinlifandi - nýtt norðlenskt barnaefni á leið á sjónvarpsskjáinn

Fyrsta leikna barnaefnið fyrir sjónvarp, sem framleitt er af fagfólki búsettu á landsbyggðunum, er á leið í sýningu á N4 sjónvarpsstöðinni. Um er að ræða 12 þátta seríu sem fengið hefur nafnið Himinlifandi. Þættirnir eru unnir í samstarfi við Þjóðkirkjuna-Biskupsstofu.
Lesa meira

Tímahylkið í tíð kórónuveirunnar

Íbúar á Svalbarðsströnd geyma minningar sínar
Lesa meira

Keyptu 70 rafbíla á einu bretti

Bílaleiga Akureyrar leggur áherslu á orkuskipti bíla sinna - Um 15% bílaflotans raf- eða tvinnbílar
Lesa meira

Sjálfsmynd barna og unglinga á dagskrá bæjarstjórnarfundar unga fólksins

Árlegur fundur ungmennaráðs með bæjarstjórn Akureyrar, sem kallaður hefur verið bæjarstjórnarfundur unga fólksins, var haldinn í Hofi í gær.
Lesa meira

Nemendur Borgarhólsskóla planta birkiplöntum

Nemendur 1. og 10. bekkjar Borgarhólsskóla leggja sitt á vogarskálarnar í loftslagsmálum. Mynd/Borgarhólsskóli
Lesa meira