Fréttir

Fyrsta sinn sem smit hefur áhrif á starfsemi hjúkrunarheimila Heilsuverndar

Íbúar á einu heimili Heilsuverndar hjúkrunarheimila á Hlíð eru nú komnir í sóttkví eða smitgát ásamt nokkrum starfsmönnum vegna smits sem greindist hjá einum starfsmanni seinni partinn í gær, föstudag. Um er að ræða Furu- og Víðihlíð og verður lokað fyrir allar heimsóknir á það heimili til og með 4. október en þá lýkur sóttkví að því gefnu að enginn greinist jákvæður í sýnatöku þann dag.
Lesa meira

Birkir Blær heldur áfram að heilla í Svíþjóð

Á fyrsta útsláttarkvöldinu sem fram fór í gær söng Birkir Blær lagið No Good eftir íslensku hljómsveitina Kaleo
Lesa meira

„Það er lang mikilvægast hvernig maður notar hestana“

Iðunn Bjarnadóttir frá Húsavík er hestakona af guðsnáð enda alin upp í Saltvík þar sem rekin er hestamennskutengd ferðaþjónusta. Fyrir skemmstu tók hún þátt í nýrri reiðkeppni sem skipulögð var af Landssambandi Hestamanna (LH). Keppnin fólst í fjögurra daga reið yfir Kjöl. Það er skemmst frá því að segja að Iðunn gerði sér lítið fyrir og sigraði keppnina. Vikublaðið tók þessa ungu hestakonu tali.
Lesa meira

Kröfum Garðvíkur gegn Norðurþingi hafnað

Garðvík fór fram á tafarlausa stöðvun samningsgerða á milli nefndra aðila og stöðvun framkvæmda.
Lesa meira

Um 20 greindust með smit í dag

Lesa meira

Börn komi ekki í heimsókn á sjúkrahúsið

Lesa meira

Freistingin varð minkinum að bana

Sést hefur til minks í Skrúðgarðinum á Húsavík að undan förnu. Árni Logi Sigurbjörnsson meindýraeyðir fékk tilkynningu um minkinn og setti fyrir hann gildrur í gær. Þegar Árni Logi vitjaði um gildrurnar í morgun fann hann dauða hvolplæðu.
Lesa meira

Sjónarmið barna af erlendum uppruna

Lífleg umræða, gleði og ánægja ríkti á málstofunni og voru þátttakendur verulega ánægðir með hvernig til tókst.
Lesa meira

Ágætis uppskera eftir mikið þurrkasumar

Kartöflubændur í Eyjafirði eru um þessar mundir á klára upptökustörfin. Veður hefur að mestu verið ágætt, hlýtt en nokkuð hvass og moldrok sem því fylgir hefur gert starfsfólkinu lífið leitt. Uppskera er ágæt og einkum í ljósi þeirra miklu þurrka sem ríkjandi voru á liðnu sumri.
Lesa meira

Iðunn gefur íþróttamiðstöð göngugrind

Kvenfélagið Iðunn hefur gefið íþróttamiðstöðinni á Hrafnagili göngugrind sem verður til afnota fyrir gesti sundlaugar og íþróttahúss.
Lesa meira