Fréttir

Bók um sjávarpássið Dalvík komin út

Sjávarplássið Dalvík er heiti á nýrri bók sem Jóhann Antonsson, viðskiptafræðingur, hefur skrifað um sjávarútvegssögu Dalvíkur.
Lesa meira

Framsókn fagnar sigri í kosningunum

Framsóknarflokkurinn kemur sigri hrósandi út úr kosningunum í Norðausturkjördæmi í Alþingiskosningunum í gær.
Lesa meira

Við leggjum lið

Lionskonur í Eyjafjarðarsveit söfnuðu birkifræi
Lesa meira

Búið er að opna kjörstaði

Upplýsingar um kjörstaði í kjördæminu
Lesa meira

Kornuppskera eins og hún gerist best í Evrópu

Þó haustið sé nú loks farið að láta að sér kræla var sumarblíðan allsráðandi í síðustu viku þegar blaðamaður Vikublaðsins var á ferðinn í Eyjafirði. Blaðamaður hitti þar á Hermann Inga Gunnarsson, bónda á bænum Klauf en hann var í óða önn við að ljúka þriðja og síðasta slætti á túnum sínum. Hann var glaðbeittur þrátt fyrir þessa óvæntu truflun og stökk brosandi út úr dráttavélinni. Aðspurður sagði Hermann að það væri í sjálfu sér ekkert óvenjulegt að slegið sé í september. „Ekkert svo, við hreinsum alltaf af túnunum í september. Þetta er þriðja skiptið sem við sláum í sumar en við höfum gert það undan farin 10 ár eða svo.“
Lesa meira

„Skilum þeirri skömm sem er fátækt barna og þeirra lægstlaunuðu“

Vikublaðið heldur áfram oddvitaspjallinu fyrir komandi alþingiskosningar í haust. Nú er komið að Sósíalistaflokki Íslands en það er Haraldur Ingi Haraldsson sem er oddviti flokksins í NA-kjördæmi.
Lesa meira

Mikið kosið utan kjörfundar

Lesa meira

Sköpunargleðin heldur áfram í Gilinu

Þriðji Gildagur ársins verður á morgun, laugardaginn 25. september. Þá verða opnaðar tvær nýjar sýningar í Listasafninu og einnig verða opnanir í Kaktus og Deiglunni.
Lesa meira

Kjósum Sjálfstæðisflokkinn í Norðausturkjördæmi

Ágæti kjósandi í Norðausturkjördæmi. Þessa helgi, laugardaginn 25. september, kjósið þið fulltrúa ykkar á Alþingi fyrir næstu fjögur ár.
Lesa meira

„Öll fyrirtæki, bændur, ylræktar-og grænmetisbændur sem eru í matvælaframleiðslu fái raforku á stóriðjuverði“

Vikublaðið heldur áfram oddvitaspjallinu fyrir komandi alþingiskosningar í haust. Nú er komið að Frjálslynda Lýðræðisflokknum en það er Björgvin E. Vídalín sem er oddviti flokksins í NA-kjördæmi.
Lesa meira