Fréttir

Búið að kjósa og hvað nú?

Dr. Birgir Guðmundsson, prófessor í fjölmiðlafræði og deildarformaður félagsvísindadeildar HA, fjallar í dag kl. 12 um hvað sé næst nú eftir alþingiskosningar.
Lesa meira

KEA selur í Jarðböðunum og Sjóböðunum

KEA hefur tekið tilboði hóps fjárfesta í ríflega 67% eignarhlut í fjárfestingasjóðnum Tækifæri hf. en KEA á tæplega 73% eignarhlut í félaginu. Stærstu eignir Tækifæris hf. eru 44% eignarhlutur í Jarðböðunum í Mývatnssveit og 35% hlutur í Sjóböðunum á Húsavík.
Lesa meira

Þjálfarateymi Þórs/KA og Hamranna sagt upp

Andri Hjörvar Albertsson, Bojana Kristín Besic og Perry Mclachlan hafa látið af störfum sem þjálfarar hjá Þór/KA og Hömrunum.
Lesa meira

Akureyringar geta brátt deilt bíl

Akureyrarbær er að hefja þátttöku í tilraunaverkefni sem snýst um að meta áhrif þess að innleiða deilibílaþjónustu hjá sveitarfélaginu
Lesa meira

Eina rannsóknastofnun sinnar tegundar á landsbyggðinni

Í gegnum tíðina hefur menntunarbakgrunnur á sviði félagsvísinda og hugvísinda þó verið algengastur meðal starfsmanna sem þá aftur hefur að sjálfsögðu áhrif á hvaða verkefnum er sinnt hverju sinni. Einnig vinna oft akademískir starfsmenn háskólans með starfsmönnum RHA að einstökum rannsóknarverkefnum og þannig breikkar mjög sá þekkingargrunnur sem stofnunin hefur yfir að ráða hverju sinni.
Lesa meira

Átta tilboð í nýja norðurstöð Heilsugæslunnar á Akureyri

Lesa meira

Kirkjan og innbúið tryggð fyrir 30 milljónir

Líkur á að skammhlaup í rafmagnstöflu hafi valdið eldsvoðanum
Lesa meira

Sendiherra Bretlands í heimsókn á Akureyri

Nýr sendiherra Bretlands á Íslandi, dr. Bryony Mathew, er á ferðalagi um Norðausturland og átti í gær fund með Höllu Björk Reynisdóttur, forseta bæjarstjórnar Akureyrarbæjar, og Guðmundi Baldvini Guðmundssyni, formanni bæjarráðs.
Lesa meira

Menningarveisla í Hofi í október

Októberdagskráin í Hofi er hin glæsilegasta. Strax í upphafi október mun hljómsveitin Dúndurfréttir hrista af sér covidslenið og flytja vel valin Pink Floyd verk.
Lesa meira

Enn vantar starfsfólk til að fullmanna sláturhúsið

Enn hefur ekki tekist að fullmanna sláturhús Norðlenska á Húsavík þó nokkrar vikur séu frá því slátrun hófst. Enn vantar um 4 til 5 starfsmenn, en þeir voru 10 þegar sláturtíð hófst. Um 120 manns eru ráðnir aukalega til starfa hjá sláturhúsi Norðlenska í sláturtíð til viðbótar við þá 45 sem fyrir eru.
Lesa meira