Fréttir

Samskipti ríkis og sveitarfélaga

Stundum var mér öllum lokið þegar ég í störfum mínum sem bæjarstjóri, bæði fyrir austan og norðan, var að eiga við ríkisvaldið vegna samninga um mikilvæg málefni fyrir mínar heimabyggðir.
Lesa meira

Hreðjalaus pólitík eftir umhverfisvæna geldingu

Á síðustu og verstu tímum sé ég nú ástæðu til að setjast niður og reyna, korteri fyrir kosningar að biðla til fólks að opna á sér augun fyrir því sem er að gerast um allt land. Hér höfum við horft upp á þá staðreynd síðustu fjögur árin að vinstri öflin sem kalla sig riddara umhverfisverndarinnar, hafa með kerfisbundnum áróðri talið fólki trú um að landið okkar sé í útrýmingarhættu og því þurfi að bjarga hið snarasta frá villuráfandi sauðum, sem neiti að ganga til liðs við rétttrúnaðarkirkju þeirra.
Lesa meira

Fyrirtækið atNorth óskar eftir lóð undir gagnaver

Fyrirtækið atNorth hefur lagt fram fyrirspurn um lóð við Hlíðarfjallsveg fyrir byggingu gagnavers. Óskar fyrirtækið eftir að fá úthlutað um 1 hektara lóð með forgangsrétti á nærliggjandi lóðum til stækkunar.
Lesa meira

Aukinn byggðajöfnuður

Samfylkingin beitir sér markvisst fyrir auknum byggðajöfnuði og vill byggja upp sterka almannaþjónustu um allt land, ásamt öruggum samgöngum og fjarskiptum. Þannig nýtum við best fjölbreytt tækifæri til verðmætasköpunar, þannig að fólk hafi raunhæft val um ólíka búsetukosti. Í heimi hraðfara breytinga, sem eiga sér ekki síst stað vegna tækniframfara, sjáum við að þróunin er ekki aðeins sú að fólkið elti störfin, heldur elta sum störf fólkið þangað sem það vill búa.
Lesa meira

Menningar- og hrútadagar á Raufarhöfn

Boðið verður uppá fjölbreytta og skemmtilega dagskrá á menningar- og hrútadögum á Raufarhöfn sem fara fram næstu daga.
Lesa meira

Ráðdeild í ríkisrekstri

Flestir hafa einhverja hugmynd um hvað orðið ráðdeild merkir. Einföld skýring á ráðdeild er að haga starfi sínu á heimili, í fyrirtæki, stofnun eða í ríkisrekstri með aðhaldi, hagsýni, endurbótum og fyrirhyggju.
Lesa meira

Grímseyingar standa þétt saman

Lesa meira

Róttæk landbúnaðarstefna

Landbúnaðarstefna Frjálslynda Lýðræðisflokksins er róttæk en er einnig mjög góð byggðastefna
Lesa meira

Vikublaðið er komið út - Síðasta blað fyrir kosningar

Vikublaðið er komið út og er á leið til áskrifenda. Það ætti ekki að fara framhjá lesendum að kosningar eru á næsta leiti enda talsvert af áhugaverðu kosningaefni.
Lesa meira

PCC Bakki kaupir timbur af norðlenskum skógarbændum

-Samið um kaup á 2000 rúmmetrum af timburbolum á ári næstu árin.
Lesa meira