Fréttir

Gleðin allsráðandi á fyrsta kráarkvöldi í nær tvö ár

Lesa meira

Náðu einum degi í skólanum en þurfa nú aftur í sóttkví

Nemendur 4. bekkjar í Brekkuskóla á Akureyri, sem mættu í skólann í gær eftir sóttkví, þurfa að fara aftur í sóttkví næstu sjö daga eftir að kennari í skólanum greindist smitaður.
Lesa meira

Hollvinasamtök gefa barnaborð

Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri hafa gefið þrjú ný barnaborð til notkunar á barnadeild, fæðingadeild og á gjörgæslu- og svæfingadeild. Borðin leysa af hólmi eldri borð sem þykja barn síns tíma.
Lesa meira

Veðurklúbburinn á Dalbæ tekinn til starfa eftir sumarfrí

Veðurklúbburinn á Dvalarheimilinu Dalbæ á Dalvík hefur tekið aftur til starfa eftir sumarfrí. Það er hann Bergur Þór Jónsson sem starfar við félagsstarf og iðju á Dalbæ. „Nýr starfsmaður tók við stjórn klúbbsins og með nýju fólki koma breytingar og nýjunga,“ segir Elísa Rán Ingvarsdóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri á Dalbæ.
Lesa meira

Hafa kært breytingu á miðbæjarskipulagi Akureyrar

Verulega mikil þétting byggðar og svakaleg fækkun bílastæða
Lesa meira

Hilmar tilnefndur til menntaverðlaunanna

Hilmar Friðjónsson, kennari við VMA, er tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna 2021, sem verða afhent í næsta mánuði.
Lesa meira

Guðríður frá Lóni gefur út barnabók

Bókin fjallar um 12 ára strák, Kára Hrafn, sem verður fyrir því óláni að foreldrar hans taka frá honum öll snjalltæki og leikjatölvur og í staðinn fær hann skærgulan farsíma sem hentar bara risaeðlum.
Lesa meira

Húsavík í sviðsljósinu í sænsku Idol-söngkeppninni

Spennan er að magnast fyrir sænsku Idol söngkeppnina þar sem Birkir Blær Óðinsson, tónlistarmaður frá Akureyri hefur verið að slá í gegn.
Lesa meira

Mikill áhugi fyrir byggingu blokkar fyrir heldri borgara

Yfir 100 manns mættu á fund þar sem kynntar voru hugmyndir um að 25 til 30 íbúða blokk fyrir eldri borgara á Akureyri. Ásdís Árnadóttir er forsvarsmaður þess að byggð verði í bænum hentugt fjölbýlishús þar sem þeir sem komnir eru af léttasta skeiði geti keypt íbúð á gangverði.
Lesa meira

970 íbúðir á næstu árum á nýju íbúðasvæði vestan Borgarbrautar

Akureyrarbær kynnir í dag drög að deiliskipulagi fyrir nýtt íbúðasvæði vestan Borgarbrautar. Markmiðið er að leggja grunn að hverfi með fjölbreyttum íbúðagerðum og grænum svæðum sem verður aðlaðandi búsetukostur.
Lesa meira