SAk. 405 börn fæddust á nýliðnu ári

405 börn fæddust á SAk. á nýliðnu ári
405 börn fæddust á SAk. á nýliðnu ári

,,Það voru aðeins færri fæðingar á nýliðnu ári  eða 397, en börnin urðu 405 því það fæddust 8 pör af tvíburum, sem eru fleiri en síðustu ár.

Drengir voru 199 en stúlkur 206.  Við bíðum enn eftir fyrsta barninu á þessu ári, en það styttist í það." 

Þetta kom fram í svari frá Ingibjörgu Hönnu Jónsdóttur deildarstjóra fæðingardeildar SAk þegar vefurinn bar upp þessa klassísku spurningu á tímamótum sem þessum.

Nýjast