Verðlaunakrossgáta Vikublaðsins
Dregið hefur verið úr fjölmörgum innsendum lausnum á verðlaunakrossgátu Vikublaðsins, óhætt er að fullyrða að vinsældir krossgátunnar eru alls ekki að dragast saman heldur þvert á móti.
Lausnarorðið er:. Nú árið er liðið í aldanna skaut.
Höfundur gátu var sem fyrr Bragi Bergmann og kunnum við honum bestu þakkir fyrir. Vinningshafar fá bækur frá Bókaútgáfunni Hólum sendar til sín.