Fréttir

Vinna við fyrsta áfanga nýs hjúkrunarheimils hefst í næstu viku

Jarðvinnuframkvæmdir vegna nýs hjúkrunarheimils á Húsavík munu hefjast í næstu viku. Vinna við uppsteypu og fullnaðarfrágang verður boðin út næsta vor.
Lesa meira

Tvö tilboð í stækkun flugstöðvar á Akureyri

Tvö tilboð bárust Isavia Innanlandsflugvöllum í viðbætur og breytingar á flugstöðinni á Akureyrarflugvelli
Lesa meira

Flóttamaður í 40 ár, ættfræði og glens um Akureyringa

Völuspá útgáfa sendir að þessu sinni fjölbreytta flóru bóka á jólamarkaðinn
Lesa meira

Stækka núverandi miðstöð eða byggja íbúðir á lóðinni

Taka jákvætt í hugmyndir um uppbyggingu við verslunarkjarna í Sunnuhlíð
Lesa meira

Einn í öndunarvél á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Lesa meira

Um 65 milljónir í hafnargjöld

Samherji og Útgerðarfélag Akureyringa greiddu samtals um 65 milljónir króna í hafnargjöld til Hafnasamlags Norðurlands á liðnu ári. Togarar félaganna landa að mestu á Akureyri og Dalvík þar sem fiskvinnsluhús þeirra eru.
Lesa meira

Kisur haldi sig inni frá og með 2025

Lausaganga katta verður bönnuð á Akureyri frá 1. janúar 2025. Meirihluti bæjarstjórnar samþykkti tillögu þar að lútandi á fundi í gær.
Lesa meira

Maturinn, jörðin og við

Félagið Auður Norðursins í samstarfi við Byggðastofnun, og með stuðningi fleiri aðila, efna til ráðstefnu um áskoranir og tækifæri í matvælaframleiðslu, í nútíð og framtíð.
Lesa meira

Góðan dag, ég er frá heimaþjónustunni!

Lesa meira

Kvöldstund í Freyvangi

Blákaldur veruleikinn nægir fólki ekki. Þess vegna býr það sér til allskonar hliðarveruleika. Hliðarveruleikarnir eru eins og nafnið gefur til kynna eitthvað sem er til við hliðina á veruleikanum. Þar getur verið um upplifanir að ræða; fagurfræðilegar, trúarlegar, erótískar eða húmorískar. Hliðarveruleikarnir geta líka átt sér stað inni á ákveðnum rýmum sem eru hannaðir með það í huga að þeir geti orðið til: kirkjur og aðrir helgidómar, listasöfn, leikhús og barir, eru dæmi um híbýli hliðarveruleikanna.
Lesa meira