04.11
Egill Páll Egilsson
Jarðvinnuframkvæmdir vegna nýs hjúkrunarheimils á Húsavík munu hefjast í næstu viku. Vinna við uppsteypu og fullnaðarfrágang verður boðin út næsta vor.
Lesa meira
03.11
Egill Páll Egilsson
Tvö tilboð bárust Isavia Innanlandsflugvöllum í viðbætur og breytingar á flugstöðinni á Akureyrarflugvelli
Lesa meira
03.11
Egill Páll Egilsson
Völuspá útgáfa sendir að þessu sinni fjölbreytta flóru bóka á jólamarkaðinn
Lesa meira
03.11
Egill Páll Egilsson
Taka jákvætt í hugmyndir um uppbyggingu við verslunarkjarna í Sunnuhlíð
Lesa meira
03.11
Margrét Þóra Þórsdóttir
Lesa meira
03.11
Egill Páll Egilsson
Samherji og Útgerðarfélag Akureyringa greiddu samtals um 65 milljónir króna í hafnargjöld til Hafnasamlags Norðurlands á liðnu ári. Togarar félaganna landa að mestu á Akureyri og Dalvík þar sem fiskvinnsluhús þeirra eru.
Lesa meira
03.11
Egill Páll Egilsson
Lausaganga katta verður bönnuð á Akureyri frá 1. janúar 2025. Meirihluti bæjarstjórnar samþykkti tillögu þar að lútandi á fundi í gær.
Lesa meira
02.11
Egill Páll Egilsson
Félagið Auður Norðursins í samstarfi við Byggðastofnun, og með stuðningi fleiri aðila, efna til ráðstefnu um áskoranir og tækifæri í matvælaframleiðslu, í nútíð og framtíð.
Lesa meira
01.11
Margrét Þóra Þórsdóttir
Lesa meira
01.11
Svavar Alfreð Jónsson
Blákaldur veruleikinn nægir fólki ekki. Þess vegna býr það sér til allskonar hliðarveruleika. Hliðarveruleikarnir eru eins og nafnið gefur til kynna eitthvað sem er til við hliðina á veruleikanum. Þar getur verið um upplifanir að ræða; fagurfræðilegar, trúarlegar, erótískar eða húmorískar. Hliðarveruleikarnir geta líka átt sér stað inni á ákveðnum rýmum sem eru hannaðir með það í huga að þeir geti orðið til: kirkjur og aðrir helgidómar, listasöfn, leikhús og barir, eru dæmi um híbýli hliðarveruleikanna.
Lesa meira