Fréttir

Sóttkví á Asparhlíð vegna smits hjá starfsmanni

Lesa meira

Í stöðugu sambandi

Nútímasamfélag gerir kröfu á að við séum stöðugt í sambandi, að það sé alltaf hægt að ná í okkur og að við séum ávallt reiðubúin að svara. Það þykir eðlilegt að það sjáist hvort þú sért tengdur við samskiptaforrit og ef þú ert ekki tengdur forritinu þá hversu langt er síðan þú skráðir þig inn síðast. Eins þykir það afar mikilvægt að menn sjái hvort þú hafir opnað skilaboð sem þeir senda þér, svona til þess að tryggja að þér detti ekki í hug að bíða með að svara.
Lesa meira

„Ég nýt þess að prófa mig áfram með mismunandi hráefni í hæsta gæðaflokki“

Dorian Lesman er pólskur kokkur sem starfar á Fosshótel Húsavík. Auk þess rekur hann veisluþjónustu ásamt Martin Varga eiganda gistiheimilisins Tungulendingar á Tjörnesi.
Lesa meira

Hoppukastalaslys enn til rannsóknar

Lesa meira

Prjónakonur á Hlíð gefa 18 sjúkrabílabangsa

Lesa meira

Fimm línur sem krossa Glerána fram og til baka

Vinna að hugmynd um uppsetningu á ziplínubraut í Glerárgili - Svæðið sem um ræða er skammt neðan við brú við Þingvallastræti og til norðurs í átt að Háskólanum á Akureyri
Lesa meira

Arnfríður aðstoðaryfirlögregluþjónn í rannsóknardeild

Lesa meira

Birkir Blær í beinni á Vamos

Tónlistarmaðurinn Birkir Blær Óðinsson frá Akureyri stígur á svið í kvöld í sænsku Idol söngvakeppninni. Hann er einn af 10 keppendum sem eftir eru í keppninni og hefur hann hlotið mikið lof dómnefndarinnar í gegn um alla keppnina.
Lesa meira

Fyrsti deilibíllinn á Akureyri er tilbúinn til notkunar

Zipcar deilibíll er kominn til Akureyrar og er tilbúinn til notkunar fyrir íbúa, starfsfólk fyrirtækja og gesti bæjarins. Deilibíllinn er staðsettur í miðbænum, á horni Skipagötu og Hofsbótar.
Lesa meira

Fyrsti áfangi viðbyggingar við Hrafnagilsskóla boðinn út

Um er að ræða jarðvinnu, steypu sökkla og botnplötu ásamt lagnavinnu.
Lesa meira