Fréttir

Verkefni á Akureyri fá styrk frá Krónunni í fyrsta sinn

Krónan hefur í ár úthlutað rúmum sjö milljónum króna úr styrktarsjóði sínum sem er ætlað að styrkja verkefni sem hvetja til hollustu og hreyfingar barna og/eða verkefna sem hafa jákvæð áhrif á uppbyggingu í nærsamfélagi Krónunnar.
Lesa meira

Fyrstu lóðum í Holtahverfi úthlutað í vikunni

Skipulagsráð samþykkti í vikunni úthlutun 19 byggingarlóða í Holtahverfi austan Krossanesbrautar.
Lesa meira

Kontrabassinn hefur sótt í sig veðrið sem einleikshljóðfæri

Sunnudaginn 31. október kl 16 verða tónleikar á vegum Tónlistarfélags Akureyrar í Hömrum í Hofi. Þá leika Þórir Jóhannsson kontrabassaleikari og Ingunn Hildur Hauksdóttir píanóleikari dagskrá sem þau kalla “Hljóðs bið ek allar helgar kindir”
Lesa meira

Innheimta hefst fljótlega upp úr áramótum

Greiðslukerfi tekið upp á bílastæðum miðsvæðis á Akureyri
Lesa meira

Loksins aftur hægt að mæta á Boccia-mót

Norðurlandsmótið í Boccia, fór fram á Akureyri um liðna helgi
Lesa meira

Þegar ekki er hægt að versla í heimabyggð

Hörð viðbrögð við fyrirhugaðri lokun Húsasmiðjunnar á Húsavík
Lesa meira

Sterkasta kona Íslands krýnd á Akureyri

Ellen Lind Ísaksdóttir gerði sér lítið fyrir og vann titilinn þriðja árið í röð
Lesa meira

Svona er þetta stundum í sveitinni

Ærin Dúdda á Möðruvöllum 3 í Hörgárdal bara nýlega tveimur fallegum lömbum. Birgitta Lúðvíksdóttir sauðfjárbóndi segir í spjalli við Bændablaðið að hún hafi alls ekki átt von á sauðburði í október, „en svona getur þetta stundum verið í sveitinni.“
Lesa meira

Yfir 10 milljónir hafa safnast

• Bygging nýrrar kirkju í Grímsey • Söfnun er enn í fullum gangi
Lesa meira

Gáfu eina milljón til búnaðarkaupa

Oddfellowstúkan Laufey nr 16, hefur afhent Sjúkrahúsinu á Akureyri og Heilbrigðisstofnun Norðurlands eina milljón króna sem nota á til til búnaðarkaupa
Lesa meira