10.11
Egill Páll Egilsson
Samningurinn var gerður eftir útboð hjá Concello ehf. löggildri vátryggingamiðlun
Lesa meira
10.11
Egill Páll Egilsson
Skipulagsráð Akureyrarbæjar tók í dag fyrir tillögu að uppbyggingu við Tónatröð og samþykkti að hefja vinnu við breytingu á skipulagi svæðisins
Lesa meira
10.11
Egill Páll Egilsson
Lögreglan á Akureyri lýsir eftir vitni
Lesa meira
10.11
Egill Páll Egilsson
Umræður um kattahald í bænum fóru á flug í liðinni viku eftir að bæjarstjórn samþykkti endurskoðun á reglugerð sem kveður á um að lausaganga þeirra verði bönnuð frá og með áramótum 2025. Hlynur Jóhannsson bæjarfulltrúi Miðflokksins var einn þeirra sem studdi þá ákvörðun. Allir bæjarfulltrúar voru fylgjandi hertari reglum um lausagöngu, en mismikið.
Lesa meira
09.11
Egill Páll Egilsson
Kristinn Pétur Magnússon er vísindamaður mánaðarins
Lesa meira
09.11
Egill Páll Egilsson
Þann 11. desember verður barnasýningin Jólatöfrar frumsýnd í Hlöðunni í Litla-Garði á Akureyri
Lesa meira
09.11
Egill Páll Egilsson
Framkvæmdir á vegum Landsnets vegna jarðstrengs Hólasandslínu 3 halda áfram og er nú unnið í tengiholum við útivistar- og reiðstíginn meðfram flugbrautinni og yfir gömlu brýrnar
Lesa meira
08.11
Egill Páll Egilsson
Í síðustu viku kom Sigga Dögg kynfræðingur í heimsókn til Akureyrar og hélt fyrirlestra fyrir nemendur í 10. bekk í grunnskólum, nemendur í framhaldsskólum og fyrir foreldra. Samtals hélt hún ellefu fyrirlestra á þremur dögum.
Lesa meira
08.11
Egill Páll Egilsson
Skólakerfið hefur tilhneigingu til að fjölga börnum í rýmum. Slíkt hefur í för með sér aukinn erilshávaða í skólastofunum sem langt í frá eru alltaf friðsamlegur vinnustaður. Börn, alveg eins og fullorðnir, eiga erfitt með að einbeita sér í hávaða. Mörg börn eiga sér sögu um eyrnabólgu og rör í eyru. Lítill gaumur er gefinn að því hver hlustunargeta barna er. Börnum er blandað í bekki, öllum boðið inn en ekki tekið nægilegt tillit til þeirra sem eru, t.d. tvítyngdir.
Dr. Valdís Ingibjörg Jónsdóttir radd- og talmeinafræðingur hefur bent á að allt þetta, hávaða í skólastofu, einbeitingarleysi og hlustunargetu, allt hafi þetta áhrif þegar verið er að kenna börnum að lesa. Hún hefur sent frá sér bókina Lestrarkennsluaðferðin sjáðu – heyrðu – finndu - Ævintýraför Stubbs og Stubbalinu í Stafalandið. Hún hefur fengið mjög góð viðbrögð við bókinni.
Lesa meira
07.11
Egill Páll Egilsson
Norðlensku kórarnir Hymnodia og Kammerkór Norðurlands leiða saman hesta sína á tónleikum í Akureyrarkirkju sunnudaginn 7. nóvember kl. 16. Aðalverkið á tónleikunum er Requiem eða sálumessa eftir franska tónskáldið Maurice Duruflé. Guðmundur Óli Gunnarsson stjórnar, Eyþór Ingi Jónsson leikur á orgel, Hildigunnur Einarsdóttir messósópran syngur einsöng og Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir leikur á selló.
Lesa meira