Fréttir

Góðar viðtökur og fyrstu húsin risin

Hagabyggð í Hörgársveit: Alls verða 30 lóðir á svæðinu
Lesa meira

Heiðursborgari Húsavíkur

Sveitarstjórn skal vera einhuga við val á heiðursborgara
Lesa meira

Námið muni nýtast sem hagnýtur grunnur inn í framtíðina

Framhaldsskólinn á Húsavík býður upp á nám í rafíþróttum
Lesa meira

Minningarsýning opnuð á afmæli Fiske

Í gær, 11. nóvember, er haldið upp á fæðingardag velgjörðarmanns Grímseyinga, Bandaríkjamannsins Daniels Willards Fiske, en sá dagur er ávallt haldinn hátíðlegur í Grímsey.
Lesa meira

Náðu að aðlaga sig aðstæðum í faraldrinum

Óvenjulegar aðstæður hafa skapast vegna Kórónuveirunnar, og mikil óvissa er um efnahagsleg áhrif faraldursins og hve lengi hann mun vara segir í ársreikningi Menningarfélags Akureyrar. Félaginu tókst engu að síður að halda sjó þrátt fyrir boðaföll.
Lesa meira

GG hvalaferðir sýknað af aðalkröfu Hafnarsjóðs Norðurþings

Fyrirtækinu gert að greiða 5,4 milljónir vegna varakröfu
Lesa meira

„Við erum að verða einn stór vinahópur við erum það mikið saman“

Píramus & Þispa setur upp söngleikinn Mamma mía! Saga Donnu Sheridan
Lesa meira

Akureyrarbær með skilaboð í Glasgow

Allri sölu á nýjum bílum og farartækjum sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti verði hætt um víða veröld fyrir árið 2040 og ekki síðar en 2035 á leiðandi mörkuðum
Lesa meira

Fjárstuðningi við bifreiðaskoðun austan Húsavíkur hafnað

Íbúar þurfa að aka allt að 260 km. til að láta skoða ökutæki sín
Lesa meira

Þrír sjúklingar með Kóvid liggja inni á SAk, einn í öndunarvél

Lesa meira