Fréttir

Aðeins 3% af Framkvæmdasjóði ferðamannastaða á Norðurland eystra

Alls hlutu 54 verkefni styrki

Lesa meira

Stóra myndin – Norðurþing í forystu

Norðurþing er stórt sveitarfélag, samtals 3.732 km² og öflugt samfélag þéttbýlis og dreifbýlis. Við í Framsókn og félagshyggju, X-B, viljum að Norðurþing verði leiðandi afl í þingeyskri samvinnu sveitarfélaga og til þess að það megi gerast verðum við að horfa á stóru myndina. Ef við ætlum að byggja upp heilbrigð samfélög með virkri þátttöku allra þá verðum við að bera virðingu fyrir fjölbreytni. Allir hafa eitthvað fram að færa og innst inni vilja allir vera virkir þátttakendur í samfélaginu með því að leggja sitt af mörkum.

Lesa meira

Hvað höfum við gert?

Kristinn Jóhann Lund  og Kristján Friðrik Sigurðsson skrifa

Lesa meira

Kæru kjósendur

Snorri Ásmundsson skrifar

Lesa meira

Nýsköpun og nútíminn

Ingibjörg Benediktsdóttir skrifar

Lesa meira

Taka út svæði í Glerárgili fyrir Ziplínubrautir

Alex Van Riswick frá Hollandi kom sérstaklega til Akureyrar til að taka út svæði fyrir Ziplínur sem til stendur að setja upp við Glerárgil nú síðar í maí. Hann mældi allt svæðið út og myndaði  það með 3D skanna en með það nesti fór hann heim til Hollands þar sem hann mun leggja lokahönd á brautarhönnun ásamt teymi sínu sem í eru m.a. verkfræðingar og arkitekar.

Lesa meira

Bestu kveðjur

Ingibjörg Isaksen skrifar

Lesa meira

Reginn fasteignafélag - kaupir almenningssalernin í Kaupvangsstræti

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum i morgun að selja ,,víðfræg" salerni undir kirkjutröppunum til Regins- fasteignafélags.

Umræða um salernismál á Miðbæjarsvæðinu skýtur alltaf annað slagið  upp kollinum  en mörgum þykir sem  slíka aðstöðu vanti algjörlega  í Miðbæinn.  Mikil ásókn ferðafólks er í salerni  Akureyrarkirkju eins og  fram hefur komið og  veitingastaðir sem verslanir hafa heldur ekki farið varhluta af fólki sem hefur hug á að létta af sér til að forðast að lenda i djúpum vandræðum!

Hvað nú verður  með hina nýju eign  Regins  veit vefurinn ekki  en það verður áhugavert að fylgjast með hvort  þarna muni koma nýtt  ,,kammerráð"

Lesa meira

Ungt fólk og Norðurþing

Halldór Jón Gíslason skrifar

Lesa meira

Nýr forstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar HA

Arnar Þór Jóhannesson hefur verið ráðinn forstöðumaður RHA

Lesa meira