6. nóvember - 13. nóvember - Tbl 45
Fjórir sóttu um stöðu sveitarstjóra sameinaðs sveitarfélags
13. júlí, 2022 - 07:46
Egill Páll Egilsson - egillpall@vikubladid.is
Sameinað sveitarfélag Langanesbyggðar og Svalbarðhrepps auglýsti stöðu sveitarstjóra lausa fyrir skemmstu og rann umsóknarfrestur út 30. júní sl. Það bárust 4 umsóknir og eru nöfn þeirra hér að neðan:
Ingvi Már Gunnarsson
Guðmundur Karl Jónsson
Jón Eggert Guðmundsson
Björn Sigurður Lárusson
Nýjast
-
Jákvæð þróun fyrir börn og starfsfólk
- 08.11
„Við munum halda áfram að þróa gjaldskrárbreytingar í leikskólum en teljum þetta hafi verið afar góða breytingu og jákvæða þróun í starfsumhverfi í leikskólum á Akureyri bæði fyrir starfsfólk og börn,“ segir í bókun meirihluta bæjarráðs. -
Fólki misboðið yfir gjaldskrárhækkunum OH
- 07.11
„Dæmi eru um að viðskiptavinir Orkuveitu Húsavíkur, ekki síst fjölskyldufólk og fólk í viðkvæmri stöðu, hafi sett sig í samband við Skrifstofu stéttarfélaganna og krafist þess að Framsýn geri athugasemdir við boðaðar hækkanir á gjaldskrám orkuveitunnar um áramótin. Fólki er greinilega misboðið.,“ segir á vef Framsýnar. -
Matur handa öllum.
- 07.11
Nýlega hafa Eyjólfur Ingvi formaður sauðfjárdeildar BÍ og Margrét Ágústa framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands kallað eftir því að stjórnmálaöfl skýri sjónarmið sín í málefnum landbúnaðarins. Það var athyglisvert að heyra málflutning þeirra því staðreyndin er sú að bændum á Íslandi hefur fækkað mikið, sérstaklega í mjólkurframleiðslu þótt að á sama tíma hafi orðið talsverð framleiðsluaukning. -
Það er fokið í hann!
- 07.11
Það er óhætt að segja að veðurspá hafi gengið ágætlega eftir en appelsínugul viðvörun er yfirstandandi og má búast við að hér á Akureyri og nágrenni muni blása hressilega til miðnættis, en þá ætti allt að detta í dúnalogn. -
Húsnæðisáætlanir sveitarfélaga á Norðurlandi eystra
- 07.11
Fjöldi íbúða sem eru í byggingu á Norðurlandi eystra er ekki nægilega mikill til að uppfylla þörf samkvæmt húsnæðisáætlunum sveitarfélaganna í landshlutanum. Það er mat HMS sem byggir á nýlegri talningu á íbúðum í byggingu. -
Látum ekki blekkjast.
- 07.11
Kosningarnar eftir mánuð munu snúast um að skapa betri lífskjör fyrir venjulegt fólk hér á landi. Fyrir mér ættu framboðin nú að leggja fram sínar leiðir til að taka á verðbólgu, skapa tækifæri, efla velferðarkerfið og standa vörð um náttúruna, en sum hafa valið að spila á okkar lægstu hvata; ótta og andúð. -
Hlutu hvatningarverðlaun Íslensku menntaverðlaunanna
- 07.11
Íslensku menntaverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Verðlaunin voru upprunalega stofnuð til að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli á því góða og metnaðarfulla starfi sem stundað er í skólum og frístundastarfi. -
Þjónustusamningur um rekstur almenningsbókasafns
- 06.11
Í dag var undirritaður þjónustusamningur Akureyrarbæjar og Svalbarðsstrandarhrepps um að íbúum hreppsins verði veitt fullt aðgengi að safnakosti og þjónustu Amtsbókasafnsins á Akureyri. -
Umgengni á athafnasvæði Skútabergs á Moldhaugnahálsi
- 06.11
Umgengni á athafnasvæði Skútabergs á Moldhaugnahálsi hefur verið til umræðu hjá Heilbrigðisnefnd Norðurlands eystra um skeið, en nefndin lýsti fyrir nokkru yfir vonbrigðum með að áform um tiltekt á svæðinu hefðu ekki gengið eftir.