6. nóvember - 13. nóvember - Tbl 45
Gul viðvörun frá Veðurstofu Íslands, þetta sumar!
Óhætt er að segja að lýsa megi sumrinu 2022 með einu orði, vonbrigði! Það er nokkuð sama hvaða verðurspásíður eru skoðaðar langþráð sól og sæla er eitthvað sem við sjáum ekki og nú er enn ein gul viðvörunin sem blasir við!
,,Vestan 10-18 m/s með vindhviður að 30-35 m/s á Tröllaskaga, við Eyjafjörð, Skjálfanda, á Melrakkasléttu og Langanesi. Varasamt ökutækjum, sem taka á sig mikinn vind." Þessu lofar Veðurstofa Íslands okkur og tekur fram að viðvörunin gildi frá miðnætti í kvöld til hádegis á morgun!