Fréttir

Háskólinn á Akureyri aðili að 19 af 25 verkefnum sem fá úthlutun

Í gær kynnti Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hvaða samstarfsverkefni háskólanna hljóta úthlutun úr samstarfssjóði háskóla

Lesa meira

Tími tækifæranna

Í áramótapistli fyrir ári síðan, fór ég nokkuð yfir þróun mála í Grýtubakkahreppi nýliðin tvö kjörtímabil sveitarstjórnar. Einnig að nokkru þá möguleika sem framundan voru og eru.
Lesa meira

SAk: Valkvæðum aðgerðum fækkað tímabundið vegna manneklu

„Það er von okkar að þessi aðgerð hafi ekki langvarandi áhrif en búast má við því að biðlistar lengist lítillega og eru þeir skjólstæðingar sem þetta snertir beðnir um að sýna því skilning,“ segir Hildigunnur Svavarsdóttir.

Lesa meira

Enn um Íslandsþara

Hlífar Karlsson skrifar

 

Lesa meira

Íþróttakona og karl Akureyrar 2022

Íþróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbær bjóða bæjarbúum til athafnar í Hofi þriðjudaginn 24. janúar nk. kl. 17.30 þar sem lýst verður kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Akureyrar. 

 

Lesa meira

Er barnið þitt að senda ókunnugum nektarmyndir?

Helmingur stúlkna í 8.-10. bekk grunnskóla hefur verið beðinn um að senda eða deila af sér nektarmynd. Þar af voru 12% tilbúin til þess að segjast hafa orðið við slíkri beiðni. Í langflestum tilfellum, eða tæplega 7 af hverjum 10, fengu stúlkurnar beiðnina frá ókunnugum einstaklingi á netinu.

Lesa meira

Skipulagsráð Akureyrarbæar- Ósátt við umgengni á lóð við Sjafnarnes 2

Á fundi Skipulagsráðs Akureyrarbæar 10 janúar  s.l. var m.a. rætt um umgengni á lóð við Sjafnarnes 2 en ástandið þar hefur  reyndar vakið spurningar hjá bæjarbúum og  er óhætt að segja að sitt sýnist hverjum í þeim efnum. 

Lesa meira

Skattamálum Samherja lokið og sakamál felld niður

Skattamálum á hendur félögum tengdum Samherja hefur verið að fullu lokið í sátt á milli skattrannsóknarstjóra og Samherja. Þessar málalyktir felast í endurálagningu Skattsins á félög í samstæðu Samherja vegna rekstraráranna 2012-2018. Samhliða hefur embætti héraðssaksóknara fellt niður sakamál á hendur félögunum og starfsfólki þeirra og staðfest að hvorki stjórnendur né starfsmenn samstæðunnar hafi gerst sekir um refsiverð brot vegna þessa.

Lesa meira

Áfram Ísland - Halldór Jóhann Sigurðsson skrifar

Halldór Jóhann Sigfússon fyrrum leikmaður KA núverandi handboltaþjálfari hjá danska úrvalsdeildarliðinu TTH Holstebro sem í sumar tekur við liði Nordsjælland skrifar um HM í handbolta fyrir lesendur Vikublðasins.

Halldór  sem hefur þjálfað hjá Fram, FH  og á Selfossi  stýrði einnig liði Barein á HM i handbolta 2021.  Kappinn  veltir fyrir sér  HM i handbolta  og möguleikum okkar manna í riðlinum sterka. Við skulum gefa honum orðið

 

Lesa meira

Danskur Valsari af lífi og sál með sterkar tengingar til norðurslóða

Rasmus Gjedssø Bertelsen er gestaprófessor í heimskautafræði við Háskólann á Akureyri. Alla jafna gegnir hann stöðu prófessors í Norðurlandafræðum og málefnum Barentssvæðisins við Félagsvísinda- og menntunarfræðideild Norðurslóðaháskólans í Tromsø í Noregi. 

Lesa meira