Fréttir

Allir geta græjað hakk og spaghetti

Miðvikudagur og þá vefst það mjög oft virkilega fyrir fólki hvað skal  hafa í kvöldmatinn, Theódór Sölvi er hér með afbragðs lausn.

Theódór Sölvi Haraldsson er matreiðslumeistari með kennsluréttindi í faginu. Eiginkonan, María Sigurlaug Jónsdóttir er einnig matreiðslumeistari, „þannig að það er mikið rætt um matreiðslu á okkar heimili,“ segir hann. Þau eiga fjögur börn. Theodór kveðst hafa fengið það tækifæri að kenna á matvælabraut VMA en hann er nýbyrjaður að vinna við mötuneyti ÚA.

„Þegar ég hugsaði um hvaða uppskrift yrði fyrir valinu þá hugsaði ég um þægindi, eitthvað sem er gott og stendur fyrir sínu. Þetta réttur sem ég get gengið að vísu að yrði borðaður á mínu heimili. Það hafa flestir borðað þetta í æsku og allir ættu að geta græjað þetta í eldhúsinu heima.,“ segir hann.

Lesa meira

Öflugra sjúkrahús – betri heilbrigðisþjónusta

Sjúkrahúsið á Akureyri gegnir mikilvægu hlutverki á landsbyggðinni, þar er veitt almenn og sérhæfð heilbrigðisþjónusta með áherslu á bráðaþjónustu og helstu sérgreinameðferðir. Sjúkrahúsið er annað tveggja sérgreina-sjúkrahúsa landsins og gegnir lykilhlutverki í almannavörnum. Þar hefur undanfarin ár verið lögð aukin áhersla á kennslu og rannsóknir í heilbrigðisvísindum. Á Sjúkrahúsinu á Akureyri er starfandi deild mennta og vísinda sem sér um skipulag, umsjón og eftirlit með því sem lýtur að menntun og vísindum þvert á allar starfseiningar sjúkrahússins. Á sama tíma og íslenskt heilbrigðiskerfi stendur frammi fyrir alvarlegum mönnunarvanda er fyrirséð að fjölga þurfi verulega starfsmönnum í heilbrigðiskerfinu á Íslandi. Á meðan Landspítalinn Háskólasjúkrahús (LSH) sér fram á að erfitt sé að taka á móti fleiri nemum hefur Sjúkrahúsið á Akureyri sagst geta tekið að sér fleiri nema og stærri verkefni. En svo það sé hægt þarf einnig fleira að koma til. 

Lesa meira

Auka fjármagni veitt til BUG á Akureyri

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita BUG teymi Sjúkrahússins á Akureyri 15 m.kr. árlega næstu þrjú ár (2023-2025) með það að markmiði að mæta þörfum barna og ungmenna fyrir tímabæra þriðja stigs geðheilbrigðisþjónustu

Lesa meira

Lítil hætta af efnunum

Framleiðsla og efnanotkun Íslandsþara - Aðsend grein frá Íslandsþara ehf.

Lesa meira

Alvarlegt ástand í tengslum við flug um Akureyrarflugvöll. Flugeldsneytisbirgðir til nokkra daga segir Njáll Trausti Friðbertsson

Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður skrifar  mjög áhugaverða færslu á Facebook vegg sinn um stöðu mála á Akureyrarflugvelli komi til verkfalls  bílstjóra í verkalýðsfélaginu Eflingu eins og reyndar allt stefnir í. 

Þar segir með leyfi Njáls:  

Lesa meira

Í mannúðarstörfum á vegum Flóttamannastofnunar SÞ í Suður-Súdan

Í rúmt ár hefur Akureyringurinn Kjartan Atli Óskarsson starfað fyrir Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR – United Nations High Commissioner for Refugees) í Juba, höfðuborg Suður-Súdans í Afríku.

 

Lesa meira

Mývetningur afhendir börnum í leik- og grunnskóla skíði til afnota

Á þorrablóti í Reykjahlíðarskóla, fimmtudaginn 2. febrúar s.l. afhenti Íþrótta- og ungmennafélagið Mývetningur, Reykjahlíðarskóla og leikskólanum Yl 20 pör af gönguskíðum, skóm og göngustöfum af gerðinni Madshus frá GG Sport

Lesa meira

Framtíð Mærudaga könnuð

Þann 28. febrúar nk. verður íbúafundur í Stjórnsýsluhúsinu á Húsavík þar sem Mærudagar og framtíð þeirra verða til umræð

Lesa meira

Er 13 ára nýja 18 ára aldurstakmarkið?

„Er aldurstakmarkið á samfélagsmiðlum 12 ára eða 13 ára?“

Þetta er algeng spurning frá bæði börnum og foreldrum þegar að ég ræði við þau um samfélagsmiðla í fræðsluerindum. Inná App Store stendur 12 ára en í skilmálum samfélagsmiðlanna stendur 13 ára. Af þessu tvennu trompa skilmálar framleiðandans rangar vörumerkingar endursöluaðilans og aldurstakmarkið inn á flesta samfélagsmiðla er því 13 ára.

 Þetta ósamræmi er þó ruglingslegt og vekur upp spurningar um það hver hafi ákveðið að samfélagsmiðlar væru viðeigandi fyrir 13 ára börn og af hverju? Stutta svarið er samfélagsmiðlarnir sjálfir og ástæðan er á einföldu máli sú að persónuverndarlöggjöf bannar þeim að safna gögnum um börn sem eru yngri en 13 ára. Vernd barna gegn skaðlegu efni kemur hér málinu ekkert við.

Lesa meira

Biðlisti eftir félagslegu húsnæði hefur lengst

Biðlistinn eftir félagslegu húsnæði hefur lengst milli ára og segir Hulda Elma Eysteinsdóttir formaður Velferðarráðs að biðlisti sé helst eftir minni íbúðum en hún horfi björtum augum framá við og sjái mörg jákvæð teikn á lofti um að breyting verði á.

Lesa meira