Sjálfvirk veðurathugunarstöð sett upp á skíðasvæði Húsvíkinga
Skíðasvæðið stendur í um 370 m. yfir sjávarmáli og því geta veðuraðstæður verið ólíkar því sem er í bænum.
Skíðasvæðið stendur í um 370 m. yfir sjávarmáli og því geta veðuraðstæður verið ólíkar því sem er í bænum.
Hinn 1 júlí 2021 varð hörmulegt slys í hoppukastala á Akureyri sem kostað hefur ómældar þrautir og þjáningar. Nú hefur verið lögð fram ákæra á hendur fimm einstaklingum vegna slyssins og þeirra á meðal er forseti bæjarstjórnar Akureyrar Heimir Örn Árnason. Heimir Örn var á þeim tíma formaður unglingaráðs handknattleiksdeildar KA sem var í samstarfi við eigendur hoppukastalans og er ákærður sem slíkur.
„Reynslan af húsunum er góð og því var tekin ákvörðun um að bæta tveimur húsum við,“ segir Andri Teitsson formaður Umhverfis- og mannvirkjaráðs Akureyrarbæjar.
KA harmar það slys sem varð sumarið 2021 þegar hoppukastali tókst á loft með þeim hörmulegu afleiðingum sem af því hlaust. Hugur okkar í KA hefur fyrst og fremst verið hjá þeim sem fyrir þessu skelfilega slysi urðu. Svo verður áfram.
-Segir Hjálmar Bogi Hafliðason, forseti sveitarstjórnar Norðurþings
„Þetta eru að mörgu leyti jákvæðari niðurstöður en við þorðum að vona, þó enn séu auðvitað fjölmargar spurningar sem eftir á að svara. En við erum glöð með að hafa fengið þessa góðu skýrslu til að byggja á,“ segir Albertína Friðbjörg Elíasdóttir framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi eystra, en samtökin létu gera frumhagkvæmnismat á hugsanlegu líforkuveri á Norðurlandi eystra og fyrir liggur skýrsla um málið.
„Mér virðist sem álag fari vaxandi meðal ákveðinna starfsstétta og þar verðum við vör við að kulnun er að færast í aukana,“ segir Björn Snæbjörnsson formaður Einingar-Iðju. Þar væri um að ræða fólk sem vinnu við umönnum. Streita í þessum hópi hefur einnig aukist.
Á fundi sveitarstjórnar Norðurþings fyrir skemmstu voru teknar fyrir tvær tillögur um upplýsingu
„Þetta er partur að því að auka gæði verkfæra sem við höfum aðgang að, til að tryggja fagmannlegt, öruggt og fljótt viðbragð við mismunandi aðstæðum,“ segir Gestur Þór Guðmundsson slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður hjá Slökkviliði Akureyrar. Liðið festi á dögunum kaup á nýrri flotdælu og prófaði hana í fyrsta sinn við stífluna í Glerá.
Einar Óli Ólafsson, tónlistarmaður frá Húsavík tók þátt í Idol á Stöð 2 sem nú stendur yfir. Hann komst í 18 manna