Frönsk kvikmyndahátíð á Akureyri

Grand Marin/Sjókonan er opnunarmynd hátíðarinnar í ár.
Grand Marin/Sjókonan er opnunarmynd hátíðarinnar í ár.

Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri hefst í dag og verða fjórar bíómyndir sýndar á nokkrum vel völdum stöðum frá 8.-19. febrúar.

Enginn aðgangseyrir er á sýningar hátíðarinnar en sætafjöldi er takmarkaður í Sambíóunum og því er nauðsynlegt að fólk skrái sig fyrir miðum á sýningarnar þar.

Dagskráin er þessi:

8. febrúar kl. 17 - Sambíóin Akureyri
Grand Marin / Sjókonan
Skráning HÉR
Aðalhlutverk: Dinara Drukarova, Sam Louwyck, Björn Hlynur Haraldsson.
Leikstjóri: Dinara Drukarova.
Stikla HÉR
Viðburður á samfélagsmiðlum HÉR
Lengd: 84 mín.
Tungumál: Franska og enska með íslenskum texta.

Nýjast