Öflugt samstarf manns og hunds
Sleðahundaklúbbur Íslands kynnir starfsemina á Húsavík á sunnudag
Sleðahundaklúbbur Íslands kynnir starfsemina á Húsavík á sunnudag
Sveitarstjórn Þingeyjarsýslu samþykkti samhljóða á 55. fundi sínum ályktun um stöðu mála á Reykjavíkurflugvelli.
Byggingaverktakar í Móahverfi hafa farið fram á að Akureyrarbær og Norðurorka veiti framlag til þeirra verktaka sem eru að byggja í Móahverfi á Akureyri til að koma til móts við aukakostnað sem á þá hefur fallið, m.a. vegna þess að rafmagn er ekki komið á verkstaði í hverfinu og veitur heldur ekki tilbúnar. Þetta hafi valdið ómældum kostnaði fyrir þá verktaka sem eru að byggja á svæðinu.
„Verkefnið er fyrst og fremst vitundavakning um geðheilbrigði og geðrækt, sem og fjáröflun,“ segir Sonja Rún Sigríðardóttir verkefnastjóri Unghuga og kynningamála hjá Grófinni geðrækt, en nú um komandi helgi verður hópur þátttakenda úr Grófinni á Glerártorgi og kynna Lausu skrúfuna.
Leikskólinn Krílabær hefur sett upp litríka og skemmtilega listsýningu í Þingey, stjórnsýsluhúsi Þingeyjarsveitar, í tilefni af degi leikskólans þann 6. febrúar.
Það er erfitt að finna réttu orðin þegar maður kveður einstakan dreng eins og Brynjar mág minn. Sannkallaður lífskúnstner sem elskaði rautt og góða steik. Hann var líka stærðfræðiséní, og átti létt með að leysa flóknustu þrautir. Hann var húmoristi af guðs náð, með glettið bros og hnyttin tilsvör sem létu alla í kringum hann hlæja.
Leikdeild Eflingar frumsýnir rokksöngleikinn Ólafíu eftir Hörð Þór Benónýsson með tónlist eftir Jaan Alavere, næstkomandi laugardag, 15. Febrúar. Sýningin hefst kl. 16.Leikstjóri er Hildur Kristín Thorstensen og tónlistarstjórn er í höndum Mariku Alavere.
Norlandair hyggst ekki halda áfram áætlunarflugi til Húsavíkur eftir að samningstíma milli félagsins og ríkisins um flug til Húsavíkur lýkur þann 15. mars næstkomandi.
„Við höfum fengið fyrirspurnir um bílastæði fyrir leigubíla í bænum,“ segir Pétur Ingi Haraldsson skipulagsfulltrúi á Akureyri
Byggðarráð Norðurþings samþykkti á fundi sínum í dag eftirfarandi bókun í ljósi stöðu þeirrar. sem uppi er vegna lokana á flugbrautum á Reykjavikurflugvelli.