Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - Miklar áhyggjur af ástandinu

Við Ljósavatn.                                     Mynd Gunnar
Við Ljósavatn. Mynd Gunnar

Sveitarstjórn Þingeyjarsýslu samþykkti samhljóða á 55. fundi sínum ályktun um stöðu mála á Reykjavíkurflugvelli.

,,Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar lýsir miklum áhyggjum yfir því ástandi sem skapast hefur á Reykjavíkurflugvelli vegna lokunar flugbrautar 13/31 sem skerðir mjög notkunarmöguleika hvort heldur sem er til áætlunarflugs eða sjúkraflugs.

Nefndin skorar á þá aðila sem að málinu koma að gera tafarlaust þær úrbætur sem þarf til að öryggi landsmanna sé tryggt."

 

Nýjast