Mannlíf

Götuhornið

Á götuhorninu var verið að ræða ófærð og ítrekaðar lokanir á Reykjanesbraut með tilheyrandi óþægindum fyrir ferðafólk svo ekki sé talað um tap ferðaþjónustunar sem hefur borið sig frekar dauflega  vegna þessarar ótíðar.

Lesa meira

Jól á dimmum tímum

-Þrjár úkraínskar konur, sem búa á Akureyri, bera saman jólahaldið hér og í þeirra stríðshrjáða heimalandi

Lesa meira

Dreymdi um að fyrstu jólin á Akureyri yrðu hvít

Helga Bragadóttir var í haust ráðin prestur í Glerárkirkju. Sr. Helga, sem ólst upp fyrstu tíu árin á Siglufirði og flutti svo til Hafnarfjarðar

Lesa meira

Fyrstu og síðustu jólin tvö saman

-Jóndís Inga og Hallgrímur Mar eiga von á sínu fyrsta barni saman í janúar

Lesa meira

„Ég er algjör jólakálfur“

-segir Ólíver Þorsteinsson, rithöfundur og bókaútgefandi

Lesa meira

Útgefandi verður rithöfundur og gefur út bók hjá forlaginu sem hann stofnaði

Bókin Ástin á Laxá, Hermóður í Árnesi og átökin miklu komin út

Lesa meira

Stekkjarstaur kom fyrstur- Alla skó í glugga!

Líklegt verður að telja að landsmenn gangi venju fremur snemma til hvilu í kvöld og fram til jóla.    Fyrsti jólasveinninn mætti  til ..leiks“ s.l. nótt, og svo koma bræður hans í kjölfarið hver af öðrum og  að endingu er það uppáhald  þess sem hér pikkar á lyklaboðið eða Kertasníkir sem kemur til byggða þann 24 des.  ! 

En Stekkjarstaur sem hann Jóhannes út Kötlum lýsti með þessum hætti kom fyrstur.

Lesa meira

Þágufallssýkin skilaði Mars titlinum Ungskáld Akureyrar

Úrslit í ritlistakeppni Ungskálda 2022 voru kunngjörð á Amtsbókasafninu í vikunni

Lesa meira

Gengur betur að skíða upp í móti en niður í móti

Vísindafólkið okkar – Yvonne Höller  

Lesa meira

Hrafnagilsskóli 50 ára

Öllu var tjaldað til á hátíðardagskrá sem efnt var til í Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit vegna 50 ára afmælis skólans

Lesa meira