Mannlíf

Íslenskur hálendingur rannsakar þjóðarétt

Vísindafólkið okkar – Rachael Lorna Johnstone

Lesa meira

Listasafnið á Akureyri: Fjölbreytt 30 ára afmælisár framundan

Á kynningarfundi sem haldinn var í Listasafninu á Akureyri á dögunum var dagskrá ársins 2023, ný árbók og komandi starfsár kynnt. Listasafnið fagnar í ár 30 ára afmæli sínu með alls 23 sýningum

Lesa meira

Tvær opnanir í Listasafninu á Akureyri: Ragnar Kjartansson – The Visitors og safnsýningin Ný og splunkuný

Laugardaginn 4. febrúar kl. 15 verður opnuð sýning á verki Ragnars Kjartanssonar, Gestirnir / The Visitors í Listasafninu á Akureyri. Jafnframt verður opnuð safnsýningin Ný og splunkuný, en þar má sjá nýleg verk úr safneign Listasafnsins.


Lesa meira

„Ég hlustaði á þetta síðar og þá var þetta eins og ég hélt, bara negla“

Einar Óli Ólafsson, tónlistarmaður frá Húsavík tók þátt í Idol á Stöð 2 sem nú stendur yfir. Hann komst í 18 manna

Lesa meira

Chicago frumsýnt í kvöld

Með aðal hlutverk fara Jóhanna Guðrún, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, Margrét Eir, Björgvin Franz Gíslason, Arnþór Þórsteinsson og Bjartmar Þórðarson. Með önnur hlutverk fara Jónína Björt Gunnarsdóttir, Ahd Tamimi, Elma Rún Kristinsdóttir, Kata Vignisdóttir, Anita Þorsteinsdóttir og Molly Carol Birna Mitchell.

Lesa meira

„Við sníðum stakk eftir vexti, það er ekkert mál“

-segir Guðrún Jónsdóttir en Rauðakrossbúðin á Húsavík leitar nú að húsnæði enn og aftur

Lesa meira

Leikfélag Akureyrar frumsýnir söngleikinn Chicago í Samkomuhúsinu

„Langþráður draumur minn að rætast, að setja upp Chicago, einn flottasta söngleik allra tíma,“ segir Marta Nordal leikstjóri sýningarinnar og leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar

Lesa meira

„Þetta eru sannarlega jákvæðar forvarnir til framtíðar“

-segir Elvar Bragason hjá Tónasmiðjunni

Lesa meira

„Norðurþing hefur tekið vel á móti okkur og við kynnst fullt af góðu fólki“

- segir Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri Norðurþings í nýársspjalli Vikublaðsins

Lesa meira

„Ætla að vera besta útgáfan af sjálfum mér“

Friðgeir Bergsteinsson lítur yfir árið

Lesa meira