Mannlíf

Útilistaverkið Útþrá eftir Elísabetu Geirmundsdóttur afhjúpað

Á morgun, laugardag kl 12 verður útilistaverk eftir Elísabetu Geirmundsdóttur (1915 – 1959) afhjúpað við tjörnina í Innbænum, gengt Minjasafninu á Akureyri. Verkið er eftirgerð og stækkun af höggmyndinni Útþrá sem varðveitt er á Minjasafninu en afkomendur Elísabetar færðu safninu listaverksafn Elísabetar að gjöf á eitthundrað ára afmæli listakonunnar á s.l. ári
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira

Nýr verkefnastjóri rekstrarsviðs MAk

Menningarfélag Akureyrar hefur fengið Jóhann Gunnar Kristjánsson til liðs við sig í starf verkefnastjóra rekstrarsviðs. Hann hefur mikla þekkingu á rekstri og stjórnun og hefur áður bæði starfað hjá Leikfélagi Akureyrar og MAk
Lesa meira

Jólatónafreistingar Þórhildar og Eyþórs

Síðustu hádegistónleikar Tónlistarfélags Akureyrar á þessu ári verða föstudaginn 16. desember kl. 12 í Hömrum í Hofi. Þá koma fram Þórhildur Örvarsdóttir söngkona og Eyþór Ingi Jónsson orgelleikari sem mun leika bæði á harmoníum og flygil
Lesa meira

MAk ræður verkefnastjóra kynningarmála

Menningarfélag Akureyrar hefur ráðið Silju Dögg Baldursdóttur til starfa sem verkefnastjóra kynningarmála
Lesa meira

Stikla úr Fast 8 komin á netið

Stikla úr kvikmyndinni Fast & Furious 8 var sett inn á YouTube í gær, en þetta er fyrsta stiklan sem er birt opinberlega. Í stiklunni má atriði sem tekin voru á Mývatni og á Akranesi
Lesa meira

Tók draumana fram yfir öryggið

Hulda Ólafsdóttir, grafískur hönnuður, stofnaði fyrirtækið Hjartalag
Lesa meira

Útsetning á jólalagi styrkir bágstadda

Eyþór Ingi Jónsson lætur lagið af hendi gegn framlögum til þeirra sem minna mega sín
Lesa meira

Mugison á Græna hattinum

Líf og fjör verður á Græna hattinum um helgina að vanda. Mugison á föstudagskvöld og Jón jónsson á laugardagskvöld
Lesa meira

Telur niður í jólin í norðlensku vefútvarpi

Pétur Guðjónsson heldur úti norðlensku vefútvarpi
Lesa meira