Mannlíf
24.11
Egill Páll Egilsson
Það er árlegur viðburður að útskritarnemar á listnáms- og hönnunarbraut VMA haldi sýningu á verkum sínum fyrir útskrift og er þetta annað árið í röð sem sýningin er sett upp í samstarfi við Listasafnið á Akureyri.
Lesa meira
Mannlíf
22.11
Egill Páll Egilsson
Nú má strax byrja að æfa sig að kinka hægt kolli í takt við seigfljótandi grúv, því gæðablóðin taktvissu í Moses Hightower hafa boðað komu sína á Græna Hattinn þann 24. nóvember
Lesa meira
Mannlíf
22.11
Egill Páll Egilsson
Sankti Pétursborgar Hátíðarballettinn og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands frumflytja Hnotubrjótinn eftir Tchaikovsky í Menningarhúsinu Hofi í kvöld, þriðjudaginn 22. nóvember, kl. 20.
Lesa meira
Mannlíf
21.11
Brynhildur Pétursdóttir er hætt þingmennsku og sest á skólabekk
Lesa meira
Mannlíf
21.11
Egill Páll Egilsson
Leikferð Kómedíuleikhússins með hið vinsæla leikrit Gísli á Uppsölum heldur áfram út árið
Lesa meira
Mannlíf
17.11
Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira
Mannlíf
16.11
Egill Páll Egilsson
Laugardaginn 19. nóvember býður Fjölmenningarráð (Multicultural Council á Akureyri) gestum upp á smakk frá ýmsum þjóðlöndum
Lesa meira
Mannlíf
16.11
Egill Páll Egilsson
Menningarfélag Akureyrar (Mak) og Þjóðleikhúsið taka höndum saman og færa einleikinn Maður sem heitir Ove á svið Samkomuhússins á Akureyri í janúar.
Lesa meira
Mannlíf
16.11
Egill Páll Egilsson
Sérstök dagskrá verður á hátíðarsal Háskólans á Akureyri kl. 16.15 í dag í tilefni af degi íslenskrar tungu, fæðingardegi listaskáldsins góða Jónasar Hallgrímssonar. Dagskráin er í boði Menningarfélags Hrauns í Öxnadal og Háskólans á Akureyri.
Lesa meira
Mannlíf
16.11
Egill Páll Egilsson
Næstu helgar sýna Leikfélag Akureyrar og Borgarleikhúsið leikritið Hannes og Smári í Samkomuhúsinu. Leikritið, sem er samstarfverkefni LA og Borgarleikhússins, var frumsýnt þann 7. október á Litla sviði Borgarleikhússins. Viðtökur áhorfenda hafa verið frábærar og miðarnir rokið út en sýningin hefur fengið afar góða dóma.
Lesa meira