Mannlíf

Smíðar gamaldags jólatré úr gömlum kústsköftum

Stefanía Gerður Sigmundsdóttir starfar sem tæknifulltrúi hjá Skipulagsdeild Akureyrarbæjar en í frístundum sinnir hún áhugamálum sínum, sem meðal annars eru smíðar. Stefanía byrjaði fyrir nokkrum árum að smíða gamaldags jólatré en hugmyndina fékk hún í dönsku jólablaði árið 1987
Lesa meira

Kirkjuvörður skapar ævintýraheim á aðventunni

30 ára gamalt líkan af Akureyrarkirkju gleður gesti Safnaðarheimilisins á Akureyri
Lesa meira

Jólablað Skarps kemur út í dag

Jólablað Skarps kemur út í dag, fjölbreytt af fortíðartengdu efni að venju.
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, mannlíf, viðtöl og íþróttir
Lesa meira

Friðarganga á Þorláksmessu

Lesa meira

Grunnskólabörnum boðið á Stúf í Samkomuhúsinu

Nú hefur Stúfur lokið sýningum á leiksýningu sinni í Samkomuhúsinu. Hann sinnir nú sínum jólasveinaskyldum enda nóg að gera við að gleðja og skemmta í desember
Lesa meira

Jólatónleikar Hymnodiu

Jólatónleikar kammerkórsins Hymnodiu fara fram í Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 22. desember kl. 21. Flutt verður í rökkri við jólaljós hugljúf og hátíðleg jólatónlist
Lesa meira

Leikhúsið hluti af fjórða valdinu

Jón Páll Eyjólfsson, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar ræddi við blaðamann Vikudags um ferilinn, hlutverk leikhússins og samfélag í örum breytingum
Lesa meira

Um 1200 manns sáu Stúf

Nú hefur Stúfur lokið sýningum á leiksýningu sinni í Samkomuhúsinu. Hann sinnir nú sínum jólasveinaskyldum enda nóg að gera við að gleðja og skemmta í desember. Stúfur sýndi alls 6 sýningar fyrir nærri 1.200 áhorfendur!
Lesa meira

280 bækur og engin kápa eins

Lesa meira