Mannlíf

Aðlaðandi aðventa

Af nógu er að taka og afar ánægjuleg aðventa framundan í Hofi og í Samkomuhúsinu með fjölbreyttri dagskrá
Lesa meira

Verðlaunaafhending í ritlistasamkeppninni Unglist 2016

Miðvikudaginn 30. nóvember verða úrslit kunngjörð í ritlistarsamkeppninni UNGSKÁLD 2016, þar sem ungt fólk á aldrinum 16-25 ára á Eyþingssvæðinu átti þess kost að senda inn texta og hljóta þrjú bestu verkin peningaverðlaun. Dagskráin fer fram á Amtsbókasafninu kl. 17 og eru allir velkomnir
Lesa meira

Myndlist á Akureyri: Horft um öxl og fram á veginn

Þetta er síðasti þriðjudagsfyrirlestur ársins en þeir hefjast aftur í lok janúar 2017. Fyrirlestraröðin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Gilfélagsins, Verkmenntaskólans á Akureyri, Myndlistarfélagsins og Háskólans á Akureyri og er öllum opin
Lesa meira

Fyrsta sólóplatan frá Helenu Eyjólfsdóttir

Syngur inn á plötu í fyrsta sinn í 36 ár
Lesa meira

ÞINGEYINGUR frumsýndur á Húsavík í kvöld!

Nýtt íslenskt leikverk verður frumsýnt á Húsavík í kvöld. Það nefnist Þingeyingur! Og er samið, sett upp og leikið af Þingeyingum og fjallar um þingeyskt eðli.
Lesa meira

Jólatrésskemmtun á Húsavík um helgina

Ljós verða kveikt á bæjarjólatrénu á Húsavík sunnudag klukkan 16
Lesa meira

Ljósin kveikt á jólatrénu á Ráðhústorgi

Vegleg dagskrá verður á Ráðhústorgi á morgun klukkan 16 þegar sendiherra Dana á Íslandi, Mette Kjuel Nielsen, afhendir bæjarbúum jólatréð frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku
Lesa meira

Hjálmar á Græna Hattinum

Hljómsveitina Hjálma þarf vart að kynna. Þessi brautryðjandi í íslenskri reggí tónlist er eldri en tvævetur og hefur getið af sér fimm breiðskífur, eina safnplötu og eina bestulagaplötu
Lesa meira

Árshátíð Menntaskólans á Akureyri

Hátíðin er glæsileg og allur undirbúningur hennar er í höndum nemenda sjálfra og tekur nokkrar vikur, þegar allt er talið. Tugir nemenda vinna að skreytingum og margir vinna að því að semja og æfa alls kyns skemmtiefni, m.a. tónlistaratriði, dans, söng og leik. Aðrir sjá um að skipuleggja veislusalinn í Höllinni, leggja á borð og skreyta, og tæknimenn sjá til þess að allir fái notið þess sem í boði verður. Öll þessi störf eru undir regnhlíf stjórnar Hugins, skólafélags MA
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira