Útsetning á jólalagi styrkir bágstadda

„Mér finnst þetta vera andi jólanna og einnig er þetta í anda Unnars Þórs sem ég tileinkaði lagið,
„Mér finnst þetta vera andi jólanna og einnig er þetta í anda Unnars Þórs sem ég tileinkaði lagið," segir Eyþór. Mynd/Þröstur Ernir

Hið þekkta íslenska jólalag, „Hátíð fer að höndum ein“, í útsetningu Eyþórs Inga Jónssonar organista á Akureyri, hefur verið sungið víða í kórum bæði hérlendis og erlendis í haust. Í stað þess að rukka fyrir útsetninguna hefur Eyþór farið á leit við þá sem fá lagið að styrkja gott málefni með ákveðinni upphæð. Nánar er fjallað um málið og rætt við Eyþór í prentúgáfu Vikudags.

Nýjast