Fréttir

Húsnæðið bjóði upp á möguleika á að sameina leik- og grunnskóla

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar fór yfir húsnæðismál grunn- og leikskóla á fyrsta fundi sínum eftir sumarleyfi
Lesa meira

Stefna á grænann iðngarð á Bakka

Á fundi Byggðarráðs Norðurþings í síðustu viku gerði sveitarstjóri, Kristján Þór Magnússon grein fyrir stöðu mála í kjölfar fundar með fulltrúum ríkisstjórnarinnar um framtíð atvinnuuppbyggingar á Bakka frá í júlí sl.
Lesa meira

Nýtt hátæknivinnsluhús Samherja tekið í notkun á Dalvík

Eitt fullkomnasta vinnsluhús í bolfiskvinnslu í heiminum hefur verið tekið í notkun á Dalvík.
Lesa meira

Norðursigling óskar eftir frestun á innheimtu farþegagjalda

Silja Jóhannesdóttir formaður ráðsins sagði aðspurð að henni þætti ótækt að herja á ferðaþjónustufyrirtæki sem væru í vanda vegna áhrifa af Kórónuveirufaraldrinum. „Þess vegna leggjum við til að byggðarráð endurskoði þessa ákvörðun svo ferðaþjónustufyrirtækin fái nauðsynlegt svigrúm til að búa sig undir komandi haust og vetur.“
Lesa meira

Falsaðir 10 þúsund seðlar í umferð norðan heiða

Þrjú mál hafa komið inn á borð lögreglu vegna falsaðra seðla
Lesa meira

Geitungar og bitmý herja á Húsvíkinga

Mikli umræða hefur verið um lúsmý sem herjað hefur á landsmenn í sumar en Árni Logi segir að það sé blessunarlega ekki komið til Húsavíkur þó það hafi fundist í Eyjafirði. „En hingað virðist vera kominn í bæinn annað meindýr ef ég leyfi mér að kalla hann því nafni en það er starinn,“ segi Árni Logi en að hans sögn fylgir staranum lús sem bítur fólk ekki síður en lúsmýið.
Lesa meira

Óvissa veldur mörgum kvíða

Margir velta fyrir sér hvaða snúning atvinnulífið getur tekið með haustinu og á komandi vetri.
Lesa meira

Vikublaðið er komið út

Vikublaðið er komið út.
Lesa meira

Demantshringurinn formlega opnaður

Formleg opnun Demantshringsins verður á laugardaginn næsta, 22. ágúst. „Demantshringurinn er stórkostlegur 250 kílómetra langur hringvegur á Norðurlandi, en þar er að finna magnaðar náttúruperlur og skemmtilega afþreyingu,“ segir í tilkynningu.
Lesa meira

Af hverju er bannað að hjóla í gegnum Vaðlaheiðargöng?

Lesa meira