Fréttir

Blikur á lofti í ferðaþjónustu á Norðurlandi

Lesa meira

Umferðaröryggi aukið við Brekkuskóla og Rósenborg

Lesa meira

Gæludýr.is opnar á Akureyri

Lesa meira

„Ótrúlegur skilningur á erfiðum og viðkvæmum aðstæðum„

Lesa meira

Völsungur eignast Íslandsmeistara

Völsungar urðu íslandsmeistarar í 8 manna fótbolta í 4. flokki drengja á dögunum eftir glæsilega úrslitakeppni í Kaplakrika í Hafnarfirði þar sem liðið vann alla þrjá leiki sína. Áður höfðu Völsungar unnið Norðurlands-riðilinn. Þjálfari liðsins er Sasha Romero leikmaður meistaraflokks Völsungs
Lesa meira

Langanes í sögubækurnar í geimvísindum

Sauðanes á Langanesi komst í sögubækur geimvísinda á Íslandi þegar eldflaug skoska fyrirtækisins Skyrora var skotið á loft þaðan um klukkan tíu á sunnudagsmorgun fyrir viku. Áður hafði skotinu verið frestað tvisvar vegna veðurs en þetta var fyrsta eldflaugaskotið frá Íslandi í hálfa öld.
Lesa meira

Enginn skólaakstur úr Innbænum

Lesa meira

Margir sem sýna Glerártorgi áhuga

Lesa meira

Börnin þyrpast í grunnskólana á morgun

Mikið hefur verið að gerast í húsnæðismálum grunnskólanna í sumar.
Lesa meira

Biðlar til stuðningsmanna að greiða fyrir streymi

„Við þurftum að horfast í augu við að það voru 13 heimaleikir eftir þegar áhorfendabannið var sett á þannig að það er á bilinu 2,5 – 3 milljónir sem við erum að missa þar í tekjur.“
Lesa meira