Þrír konungar frá Skarðaborg

Þeir eru óneitanlega glæsilegir þessir þrír  Mynd Atli Vigfússon
Þeir eru óneitanlega glæsilegir þessir þrír Mynd Atli Vigfússon

Haustið er að baki og vetur konungur hefur tekið völdin amk. fyrst um sinn  Sauðfé hefur haft það gott á beitinni, enda fyrri hluti nóvember óvenju hlýr. Hrútar fara á gjöf í vikunni á flestum bæjum og sumir bændur eru farnir að rýja féð inn.

Þessir „konungar“ í Skarðaborg í Reykjahverfi eru vel ullaðir og þó næði kuldaél þá verður þeim ekki kalt í sinni kápu.

Vonandi verður veturinn mildur, en bæði bændur og búalið þurfa á því að halda eftir kalt og rigningasamt sumar. 

Nýjast