17.09
Vikublaðið kemur út í dag, fimmtudaginn 17. september og farið er víðan völl í blaðinu.
Lesa meira
17.09
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar lýsir yfir miklum vonbrigðum með þá ákvörðun dómsmálaráðherra að loka fangelsinu á Akureyri. Fram kemur í bókun bæjarstjórnar að fjölgun um fjögur stöðugildi í lögreglunni nú í kjölfar lokunarinnar sé í raun lágmarksviðbragð til þess að gera lögreglunni kleift að sinna hlutverki sínu.
Lesa meira
15.09
Egill Páll Egilsson
„Ég sat á sófanum og og allt í einu var eins og stórvirk vinnuvél hefði keyrt á húsið. Svo hélt húsið áfram að nötra og svo var eins og það kæmi annað stórt högg á húsið. Mér varð verulega bilt við en það hrundi ekkert niður úr hillum,“ sagði einn viðmælandi á Húsavík.
Lesa meira
15.09
Egill Páll Egilsson
Landshlutasamtök sveitarfélaga standa sameiginlega að íbúakönnun á Íslandi. Könnunin tekur til þátta varðandi almenna velferð íbúa, ánægju þeirra og framtíðaráform, vinnumarkað og búsetuskilyrði. Er hún hugsuð sem mikilvægt greiningartæki fyrir sveitarstjórnarfólk og aðra sem sinna byggðamálefnum. Norðurland eystra er nú með í könnuninni í fyrsta sinn en hún nær nú til landsins alls.
Lesa meira
15.09
Með hverjum deginum styttist í að ég komist á sjötugsaldur. Ég man því tímana tvenna. Ekki er nóg með að ég hafi lifað sjónvarpslausa fimmtudaga og júlímánuði, fyrstu átta ár ævi minnar voru alveg sjónvarpslaus ef frá eru talin örfá skipti þegar ég sá Bonanza í Kananum í heimsóknum fjölskyldunnar til bróður pabba í Keflavík.
Lesa meira