Fréttir

Fjármögnun tryggð í nýja flugstöð

Lesa meira

Fallið frá tilboði í Sigurhæðir og ráðast þarf í töluverðar endurbætur

Stjórn Akureyrarstofu mun ekki halda áfram viðræðum um tilboðið sem hefur mögulega búsetu sem forsendu í Sigurhæðum þar sem komið hefur í ljós að ráðast þarf í miklar viðgerðir á húsinu.
Lesa meira

Hagræðing framundan á Akureyri

Lesa meira

Enginn meiri- eða minnihluti í bæjarstjórn Akureyrarbæjar

Lesa meira

Uppfært: Allir flokkar mynda nýjan meirihluta á Akureyri

Lesa meira

Haustbréf úr 603

Haustið er mín uppáhaldsárstíð, í það minnsta hér á Akureyri.
Lesa meira

Matgæðingur vikunnar: Lærði að elda í Litháen 8 ára gömul

„September er tíminn, ekki satt? Tíminn fyrir nýjar áskorarnir, rútínu, skóla, námskeið og hollari mat. Ég er akkúrat ein af þeim sem eru með fullt af markmiðum fyrir haustið en rétta mataræði og lífstill er sú fyrsti,“ segir Vaiva Straukaite sem hefur umsjón með Matarhorninu þessa vikuna. „Ég er grafískur hönnuður og eigandi litlu hönnunarstofunnar Studio Vast sem ég er smátt og smátt að byggja upp. Ég vil láta drauminn minn rætast, skapa mér atvinnu í því sem ég hef svo mikla ástríðu fyrir og vinnunni fylgir yfirleitt mikil hamingja. Á móti upplifi ég stress og kvíða og því er mikilvægt fyrir mig að passa uppá venjur og sækjast í það sem hjálpar mér að halda góðu jafnvægi. Ég kem frá Litháen þar sem ég lærði að elda frá 8 ára aldri og eldamennska....
Lesa meira

Mótefnamælingar hafnar á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna kórónuveirunnar

Lesa meira

Óvissu vetur framundan

Meirihluti forsvarsmanna ferðaþjónustufyrirtækja á Norðurlandi telja að fyrirtæki þeirra muni komast í gegnum þá erfiðleika sem Covid-19 faraldurinn hefur orsakað. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Markaðsstofa Norðurlands stóð fyrir í ágúst. Samtals sögðu 76% aðspurðra að það væri líklegt eða mjög líklegt að fyrirtæki þeirra myndi lifa af það ástand sem hefur skapast vegna Covid-19. Þó hefur þeim fjölgað sem segjast óvissir um hvort fyrirtækið verði opið næstu 12 mánuði, en það fór úr 8% í 18%. Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands, segir í samtali við Vikublaðið að ferðasumarið á Norðurlandi hafi gengið vonum framar en óvissa sé með veturinn...
Lesa meira

Systur komu færandi hendi í Hvamm

Kristín og Helga Guðrún Helgadætur afhentu á fimmtudag Hvammi, heimili aldraðra á Húsavík, peningagjöf að upphæð 902.892 krónur. Peningarnir söfnuðust á nytjamarkaði sem þær systur stóðu fyrir á Skarðaborg í Reykjahverfi í sumar.
Lesa meira