Uppfært: Allir flokkar mynda nýjan meirihluta á Akureyri

Boðað hef­ur verið til blaðamanna­fund­ar í Hofi á Ak­ur­eyri klukk­an 12 þar sem kynna á breyt­ing­ar á meiri­hluta­sam­starfi í bæn­um. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá bæn­um.

Samkvæmt heimildum Vikublaðsins verður mynduð einskonar "þjóðarstjórn" þar sem allir flokkar koma að borðinu vegna erfiðleika í rekstri. Sam­fylk­ing­in, L-listi og Fram­sókn­ar­flokk­ur mynduðu meiri­hluta í bæj­ar­stjórn Ak­ur­eyr­ar eft­ir síðustu kosn­ing­ar. 

Nýjast