Uppfært: Allir flokkar mynda nýjan meirihluta á Akureyri
22. september, 2020 - 09:30
Boðað hefur verið til blaðamannafundar í Hofi á Akureyri klukkan 12 þar sem kynna á breytingar á meirihlutasamstarfi í bænum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bænum.
Samkvæmt heimildum Vikublaðsins verður mynduð einskonar "þjóðarstjórn" þar sem allir flokkar koma að borðinu vegna erfiðleika í rekstri. Samfylkingin, L-listi og Framsóknarflokkur mynduðu meirihluta í bæjarstjórn Akureyrar eftir síðustu kosningar.
Nýjast
-
Hvítasunnukirkjan styrkir Hollvinasamtök
- 21.11
Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri fengu afhentan rausnarlegan peningastyrk frá Hvítasunnusöfnuðinum, alls 800 þúsund krónur nýverið. -
Ætla Íslendingar að standa vörð um orkuauðlindir sínar?
- 21.11
Einhver myndi segja að sá bóndi er seldi frá sér allar bestu mjólkurkýrnar væri vitlaus maður. Utan ef tilgangurinn væri að pakka saman, hætta rekstri og selja hæstbjóðanda. -
Norðurorka lækkar samfélagsstyrki á næsta ári
- 21.11
Stjórn Norðurorku hefur samþykkt að lækka styrki en fyrirtækið hefur undanfarin ár veitt styrki til margvíslegra verkefna og málefna. -
Norðurþing Rauði krossinn hættir fatasöfnun
- 21.11
Heimasíða Norðurþings segir frá þvi að Rauði Krossinn í Þingeyjarsýslum hættir allri fatasöfnun þann 26. nóvember 2024. Eftir sem áður geta íbúar í Norðurþingi losað sig við textíl (fatnaður, lök og handklæði, skór, dúkar og gardínur, tuskur og viskastykki) í grenndargáma fyrir textíl sem eru staðsettir á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn. -
Stefna flokksins í utanríkismálum
- 21.11
Grunnstef Lýðræðisflokksins er gott samstarf við Nato sem er varnarbandalag og hefur verið hornsteinn í utanríkisstefnu Íslands -
FVSA kannar áhuga stéttarfélaga á Norðurlandi til sameiningar
- 20.11
„Þetta er hugmynd sem vert er að skoða og fróðlegt að sjá hver viðbrögð félaganna verða,“ segir Eiður Stefánsson, formaður Félags verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri og nágrenni (FVSA). Nýlega sendi hann erindi til tíu stéttarfélaga á Norðurlandi til að kanna vilja þeirra til samtals um útfærslu á öflugu deildarskiptu stéttarfélagi á svæðinu. -
Reynsla mín af smíðakennslu á Akureyri. Aldarfjórðungur í baksýn.
- 20.11
Í Menntastefnu Akureyrarbæjar segir: „Verkviti er gert hátt undir höfði til þess að börn nái í síauknum mæli að tengja saman hug og hönd í skapandi umhverfi. Akureyrarbær hefur ríkan metnað til þess að í hverjum skóla starfi hæft og öflugt fólk og að eftirsóknarvert sé að starfa þar. Stuðningur skólayfirvalda við starfsþróun leikur þar stórt hlutverk“. Skipulag skóla gerir ráð fyrir samvinnu starfsfólks, sveigjanleika í skipulagi, teymiskennslu og samþættingu námsgreina“ (Menntastefna Akureyrarbæjar, 2020-2025). -
Örugg skref um allt land.
- 20.11
Heilbrigðiskerfið okkar er hjartað í því velferðarsamfélagi sem tekist hefur að byggja upp á Íslandi. Á yfir 40 fundum sem Samfylkingin bauð til um allt land til að ræða heilbrigðis- og öldrunarmál var ljóst að sinnuleysi og fyrirhyggjuskortur undanfarinna ríkisstjórna er að hola innan öryggistilfinningu fólks. Ekki síst í okkar kjördæmi þar sem vegalengdir eru langar, veður viðsjál og langt til Reykjavíkur. Að heilsugæslan neyðist til að reiða sig á íhlaupalækna til að bjarga vandanum tímabundið stoðar lítt. Það byggir ekki upp það traust og samfellu sem þarf til að fólk njóti þess margháttaða ávinnings sem rannsóknir hafa sýnt að fylgi því að hafa fastan heimilislækni. Enda settum við það sem okkar fyrsta heit í nýju framkvæmdaplani heilbrigðismála til tveggja kjörtímabila. Við erum tilbúin. -
Búsetutengd mismunun í heilbrigðisþjónustu, í boði einkavæðingar og heilbrigðisráðherra Framsóknar.
- 19.11
Búsetutengdur munur á notkun þjónustu sérgreinalækna er mjög mikill. Íbúar dreifbýlis nota þjónustuna mun minna en höfuðborgarbúar og íbúar Vestfjarða og Austfjarða minnst allra, nefnilega þrisvar sinnum minna en höfuðborgarbúar. Lýðheilsuvísar benda ekki til þess að íbúar í dreifbýli séu heilsubetri en höfuðborgarbúar. Nærtæk skýring á þessum mun er að kaupandi þjónustunnar, ríkið, lætur sig engu varða hvar þjónustan er veitt og hún hefur nær öll byggst upp í Reykjavík. Í versta falli er afleiðingin sú að þau sem búa næst þjónustunni nýta hana umfram þörf og hin sem fjær búa minna en æskilegt væri. Hvoru tveggja er hættulegt og brýnt að rýna lög og hvort þeim er fylgt.