Fréttir

Einar vill leiða lista Pírata í NA-kjördæmi

Lesa meira

Húsavík á enn möguleika á Óskarsverðlaunum

Lesa meira

Veitingastaðurinn Eyrin lokar dyrunum

Veitingastaðurinn Eyrin Restaurant hefur verið lokað, í tilkynningu sem rekstraraðilar sendu frá sér í dag kemur fram ástæða lokunarinnar sé það rekstrarumhverfi sem Covid-19 heimsfaraldurinn hefur haft í för með sér. Það eru hjónin Guðmund­ur Ragn­ar Sverris­son og Aðalheiður Hannesdóttir sem ráku staðinn.
Lesa meira

Góð heilsa gulli betri

Lesa meira

Akureyringar á meðal þeirra hamingjusömustu

Lesa meira

Óþekkjanlegur

Lesa meira

Ásprent skellt í lás

Hefur ekki áhrif á starfsemi Útgáfufélagsins sem gefur m.a. út Dagskrána og Vikublaðið
Lesa meira

Völsungar höfðu betur gegn HK

Völsungur hafði sigur í miklum baráttuleik á heimavelli gegn HK. Gestirnir byrjuðu betur og unnu fyrstu hrinu nokkuð örugglega og voru þar með komnar með forystu. En heimastúlkur voru ekki á því að láta slá sig út af laginu og unnu 2. og 3. hrinu og staðan orðin 2 - 1 í hrinum talið. Í fjórðu hrinu var jafnt á með liðunum lengst af en gestirnir voru sterkari undir lokin og unnu hrinuna.
Lesa meira

Norðlenska hætti við sölu á gamla frystihúsinu

Þekkingarnet Þingeyinga (ÞÞ) hefur undanfarið unnið að málum sem snúa að samstarfi stofnana og fyrirtækja í héraðinu m.a. með það í huga að stækka þá klasa sem starfa við rannsóknir og þróun á starfssvæðinu og koma þeim undir eitt þak.
Lesa meira

Starfsemi SAk dróst saman í fyrra

Lesa meira