Fréttir

Eldri borgarar á Akureyri

Lesa meira

Öskudagurinn á Akureyri

Lesa meira

Nær uppselt í Hlíðarfjall næstu tvær vikur

Lesa meira

64 brautskrást frá HA í dag

Lesa meira

Nýr samningur við Fjölsmiðjuna

Lesa meira

Fara þarf í endurbætur á kirkjutröppunum

Lesa meira

Úr vörn í sókn til heilsueflingar

Lesa meira

Bakþankar: Núvitund í símastól

Mér verður reglulega hugsað til uppvaxtaráranna, en í minningunni var lífið töluvert einfaldara þá. Kannski er það ímyndun, kannski ekki. Það eina sem ég veit er að þá voru engir gemsar, tölvur eða snjalltæki. Það voru jú útvörp, segulbönd og plötuspilarar, sjónvörp og síðan komu videotækin. Ég man eftir okkur vinkonunum sitjandi við stórt segulbandstæki við upptökur á okkar eigin spjallþætti, sem fór svo á spólur, en fáir voru hlustendurnir. Kannski það hafi verið podcast okkar tíma?
Lesa meira

Bíður eftir sumrinu og að geta heimsótt dóttur sína erlendis

Úlfhildur Rögnvaldsdóttir er fyrrum formaður Félags verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri til tíu ára og starfaði einnig í verslun, banka og hjá ýmsum félagasamtökum á sínum starfsferli. Úlfhildur var bæjarfulltrúi á Akureyri fyrir Framsóknarflokkinn í þrjú kjörtímabil frá 1982-1994 og starfaði í ýmsum nefndum. Nokkur ár eru síðan hún fór á eftirlaun og hefur hún m.a. starfað með Félagi eldri borgara á Akureyri eftir að starfsferlinum lauk. Úlfhildur er Norðlendingur vikunnar og situr hér fyrir svörum.
Lesa meira

Hjólreiðafélag Húsavíkur formlega stofnað

Hjólreiðamenning á Húsavík hefur vaxið fiskur um hrygg undanfarin ár og hefur óformlegt hjólreiðafélag verið starfrækt í bænum undan farin ár. Fyrir skemmstu var fyrsti formlegi aðalfundur félagsins haldinn og kosinn var formaður, Aðalgeir Sævar Óskarsson.
Lesa meira