Fréttir

Skiptir þessi fjórða iðnbylting einhverju máli fyrir mig?

Lesa meira

Febrúar rósa og rjóma

Lesa meira

Bæjarráð Akureyrar mótmælir hækkun á fargjöldum

Lesa meira

Fagnaði 100 ára afmæli

Álfheiður Jónsdóttir á Akureyri fagnaði nýlega 100 ára afmæli.
Lesa meira

Mikill skíðaáhugi á Húsavík

Lesa meira

„Leggjum mikla áherslu á gæða hráefni úr héraði“

Matgæðingur vikunnar hefur síðustu 15 ár byggt upp rekst­ur á Geiteyj­ar­strönd í Mý­vatns­sveit í ferðaþjón­ustu, fisk­vinnslu og við sauðfjár­bú­skap. Hann er í dag oddviti Skútustaðahrepps og gefur kost á sér á lista Fram­sókn­ar­flokks­ins í Norðaust­ur­kjör­dæmi fyrir komandi þingkosningar. Þá er hann formaður Veiðifélags Mývatns og því ætti ekki að koma á óvart hvaða réttir eru galdraðir fram að þessu sinni. Matgæðingur vikunnar er Helgi Héðinsson. Helgi hefur á orði að nú gangi í garð tími sem hjúpaður er dýrðarljóma í hugum margra Norðlendinga, en nýlega hófst veiði í Mývatni eftir veiðihlé frá því í lok ágúst.
Lesa meira

Þúsundþjalasmiður þegar kemur að tónlist

Tónlistarmaðurinn Valmar Valjaots flutti til Íslands frá Tallinn í Eistlandi árið 1994 og hefur búið hér á landi í um 26 ár. Tilviljun dró hann hingað til lands á sínum tíma og segir hann það forréttindi að geta lifað sem tónlistarmaður. Hann er sannkallaður þúsundþjalasmiður þegar kemur að tónlist og getur nánast leikið á hvaða hljóðfæri sem er. Valmar er Norðlendingur vikunnar að þessu sinni og situr hér fyrir svörum.
Lesa meira

Sprenghlægileg fullorðinssýning

Lesa meira

Sigurhæðir boðið út án búsetu

Lesa meira

Samræmd þjónusta við flóttafólk

Lesa meira