Fréttir

Von á fjölda skemmtiferðaskipa norður

Engar afbókanir borist til Akureyrar eða Húsavíkur-Mikið í húfi fyrir hafnirnar
Lesa meira

Notar tímann til æfinga á trommurnar

Akureyringurinn Benedikt Brynleifsson er einn helsti trommuleikari landsins og hefur starfað sjálfstætt sem slíkur í meira en áratug. Hann hóf ferilinn með 200.000 Naglbítum á sínum tíma og hefur spilað í ótal hljómsveitum og með ýmsum tónlistarmönnum undanfarin ár. Benedikt er Norðlendingur vikunnar og situr hér fyrir svörum....
Lesa meira

Mistök við vinnslu auglýsingar

Við vinnslu á Vikublaðinu í gær (fimmtudag) voru mistök gerð sem skiluðu auglysingu frá FVSA sem unnin var af Blekhönnun.is ekki með þeim hætti sem til stóð. Við biðjumst velvirðingar á þessu.
Lesa meira

Býður sig fram í 2. og 3. sæti á lista Framsóknarflokksins

Lesa meira

Vill annað sætið á lista Framsóknarflokksins

Lesa meira

Aukin ánægja íbúa með þjónustu Akureyrarbæjar

Lesa meira

Sækist eftir 2. sæti á lista VG

Lesa meira

Bjargar kórónaveiran heiminum?

Lesa meira

Vikublaðið kemur út í dag

Lesa meira

Framhaldsskólinn á Laugum án almenningssamgangna

SBA-Norðurleið hefur tekið við akstri Strætó, leið 79 Húsavík-Akureyri eftir útboð Vegagerðarinnar s.l. haust á óbreyttum leiðum. Þann 1. janúar hóf SBA akstur og í kjölfarið var leið 79 breytt. Nú ekur Strætó frá Húsavík til Akureyrar í gegnum Kaldakinn og þar með hafa tvær stoppistöðvar verið felldar út í Þingeyjarsveit, á Laugum og á Fosshóli.
Lesa meira