Fréttir

Aldraðir, Hvammur og hjúkrunarheimili

Þeir einstaklingar sem fæðast í dag geta búist við því að ná jafnvel 135 ára aldri. Lífslíkur á Íslandi eru með þeim mestu í Evrópu. Meðalævilengd karla á Íslandi er 81 ár og kvenna 84,1 ár. Sömuleiðis er ungbarnadauði í Evrópu minnstur á Íslandi. Okkur fjölgar hratt og við lifum lengur. Þessi þróun er þó engin trygging fyrir því að lífslíkur haldi áfram að aukast. Það er hinsvegar blekkingar hámarkinu sé náð.
Lesa meira

Þekkingarnet Þingeyinga opnar frumkvöðlasetur og FAB-LAB

Framkvæmdir eru að hefjast við stækkun Þekkingarnets Þingeyinga (ÞÞ). Langanes ehf. hefur fest kaup á Hafnarstétt 1 af Steinsteypi ehf. en fyrir á Langanes núverandi húsæði ÞÞ að Hafnarstétt 3. Það er Bjarni Aðalgeirsson, fyrrum útgerðarmaður sem er maðurinn á bak við Langanes. Nú þegar hefur verið gerður langtíma leigusamningur við ÞÞ.
Lesa meira

Skólar fyrir kerfin eða skólastarf fyrir börn?

Lesa meira

Lækka launakostnað um 80 milljónir

Lesa meira

Samið um rannsóknir og vöktun Rannsóknastöðvarinnar Rifs til fimm ára

Umhverfis- og auðlindaráðuneyti, Norðurþing og Náttúrustofa Norðausturlands hafa gert með sér samning um rekstur Rannsóknastöðvarinnar Rifs á Raufarhöfn.
Lesa meira

Lögreglan leitar vitna vegna líkamsárásar á Bíldadögum

Lesa meira

Stórt sundmót á Akureyri og lauginni lokað tímabundið um helgina

Lesa meira

Skíðasvæði Norðurþings stendur til boða að fá gefins stólalyftu

Uppbygging útivistasvæðis við Reyðarárhnjúk var til umræðu í sveitastjórn Norðurþings á dögunum. „Við höfum áður fjallað um þetta skíðasvæði og ég held að við séum öll sammála því að okkur sé umhugað um það að þetta svæði byggist upp,“ sagði Helena Eydís Ingólfsdóttir, fulltrúi D-lista.
Lesa meira

Vikublaðið kemur út í dag

Lesa meira

Guðmundur Baldvin og Sóley Björk hætta eftir kjörtímabilið

Lesa meira