Fréttir

Gróðureldar á Akureyri

Eldur kviknað í gróðri á bökkum Glerár á Akureyri á níunda tímanum í kvöld, það var Rúv sem greindi frá. Eldurinn kviknaði á grónu svæði austan Hlíðarbrautar, vestan við háskólann.
Lesa meira

Skjálfandi iðar af lífi

Siglingasamband Íslands stendur nú fyrir árlegum siglingabúðum sínum sem að þessu sinni eru haldin á Húsavík. Um 20 ungmenni og þjálfarar eru nú í stífum æfingum á láði og landi.
Lesa meira

Það virðist skipta máli hvaðan tillagan kemur - Laust starf?

Framkvæmda- og þjónustufulltrúi Norðurþings mun láta af störfum 1. september næstkomandi. Sú stjórnendastaða heyrir beint undir sveitarstjóra.
Lesa meira

Rauði krossinn veitir aðstoð og stuðning í Viðjulundi í kjölfar slysins í gær

Lesa meira

Sex ára gamalt barn á gjörgæslu eftir hoppukastalaslysið

Lesa meira

Jólasveinar í Dimmuborgum í sumar

Lesa meira

Hoppukastali tókst á loft með 108 börn um borð

Hópslysaáætlun var virkjuð kl. 14.15 hjá Lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra þar sem hoppukastali fauk við Skautahöllina á Akureyri
Lesa meira

Búseturéttaríbúðum fyrir aldraða verði fjölgað

Kostnaðarhlutur Norðurþings í nýju hjúkrunarheimili verði fjármagnaður með lántöku
Lesa meira

Forsetafrúin sló í gegn í Vísindaskólanum

Lesa meira

Vikublaðið kemur út í dag

Lesa meira