10.06
Egill Páll Egilsson
Stjórn Hlíðarfjalls hefur um nokkurt skeið verið að skoða möguleika á að útvista starfsemi skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli. Halla Björk Reynisdóttir, forseti bæjarstjórnar og formaður stjórnar Hlíðafjalls sagði fyrir ári síðan að reksturinn hefði verið erfiður en kostnaður þann skíðavetur var tæpar tvö hundruð milljónir króna.
Lesa meira
09.06
Egill Páll Egilsson
Byggðaráð Norðurþings tók fyrir á dögunum uppfærða kostnaðaráætlun nýs hjúkrunarheimilis, svonefnd KÁ-2, sem er loka uppfærsla kostnaðaráætlunar áður en ráðist verður í útboð á jarðvinnu vegna framkvæmdanna.
Lesa meira
08.06
Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson
Ég er langþreyttur Sjálfstæðismaður (smá rant). Búinn að vera flokksbundinn frá 15 ára aldri með einu hléi þó. Ég er meira að segja í þeim armi sem hlýtur að vera langþreyttastur, en það eru Sjálfstæðismenn utan höfuðborgarsvæðisins.
Lesa meira