27. nóvember - 4. desember - Tbl 48
Umsækjendur um starf sviðsstjóra fræðslu- og lýðheilsusviðs
24 umsóknir bárust um starf sviðsstjóra fræðslu- og lýðheilsusviðs Akureyrarbæjar í kjölfar auglýsingar sem birt var þann 20. júlí sl. og hafa fjórir umsækjendur dregið umsókn sína til baka.
Þau sem sóttu um eru í stafrófsröð:
- Anna Þóra Ísfold, viðskiptafræðingur
- Auðbjörg Björnsdóttir, forstöðumaður
- Ágústa Kristín Bjarnadóttir, aðstoðarleikskólastjóri við leikskólann Krílakot í Dalvíkurbyggð
- Áslaug Friðriksdóttir, sérfræðingur og ráðgjafi
- Ásta Fönn Flosadóttir, fyrrverandi skólastjóri
- Bjarki Ármann Oddsson, forstöðumaður skrifstofu fræðslu- og lýðheilsusviðs Akureyrarbæjar
- Björg Erlingsdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri
- Daniel Ben Önnuson, hlaðmaður hjá Icelandair
- Elías Gunnar Þorbjörnsson, skólastjóri
- Ellert Örn Erlingsson, forstöðumaður íþróttamála
- Dr. Elvar Smári Sævarsson, forstöðumaður
- Eva Reykjalín Elvarsdóttir, viðskiptafræðingur og sérfræðingur í mannauðsmálum
- Guðný Maríanna Þorsteinsdóttir, sérfræðingur
- Helga Sigfúsdóttir, meistaranemi í heilbrigðisvísindum og rithöfundur
- Ida Eyland, forstöðumaður fjármálasviðs
- Ingileif Ástvaldsdóttir, aðjúnkt við menntavísindasvið Háskóla Íslands og sérfræðingur hjá Menntamálastofnun
- Kristín Jóhannesdóttir, skólastjóri
- Marthen Elvar Veigarsson Olsen, aðstoðarskólastjóri á Tröllaborgum
- Sigríður Aðalsteinsdóttir, kennari
- Sigrún Kristín Jónsdóttir, sérkennari við Lundarskóla