Fréttir

Heilbrigðisstofnun Norðurlands 10 ára í dag

Heilbrigðisstofnun Norðurlands, HSN á 10 ára starfsafmæli í dag, en stofnunin varð til við sameiningu Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga, Heilsugæslunnar á Akureyri, Heilsugæslustöðvarinnar á Dalvík, Heilbrigðisstofnunar Fjallabyggðar, Heilbrigðisstofnunar Sauðárkróks og Heilbrigðisstofnunar Blönduóss, þann 1. október 2014.

Lesa meira

Björgunarþyrlan TF-LIF komin á sinn stað í Flugsafni Íslands

Björgunarþyrlan TF-LIF er nú orðin sýningarhæf og var þeim áfanga fagnað hjá Flugsafni Íslands á Akureyri og Öldungaráði Landhelgisgæslunnar.

Lesa meira

Löggæsla og samfélagið – ráðstefna um löggæslu með áherslu á samfélagslöggæslu

Ráðstefnan Löggæsla og samfélag fer fram í sjöunda sinn við Háskólann á Akureyri dagana 2. og 3. október. Þema ráðstefnunnar er samfélagslöggæsla en á ráðstefnudagskránni eru 63 erindi af margvíslegum toga.

 

Lesa meira

Grímsey - Viðbrögð við slysum æfð um nýliðna helgi

Það er gott að vera við öllu búin og ekki síst ef nokkuð er í aðstoð þegar eitthvað bjátar á.  Á Facebooksíðu Lögreglunar á Norðurlandi eysta er frásögn af æfingum sem fram fóru í og við Grímsey um nýliðna helgi  Annars vegar var æfing á sjó nokkuð sunnan við eyjuna og svo við flugbrautina í Grimsey þar sem likt var eftir  björgun eftir brotlendinu flugvélar.  Heimafólk fékk þarna kærkoma æfingu, og nauðsynlega auðvitað í  viðbrögðum ef óhapp hendir.

Lesa meira

Þriðjudagsfyrirlestur: Wolfgang Hainke

Þriðjudaginn 1. október kl. 17-17.40 heldur þýski myndlistarmaðurinn Wolfgang Hainke Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri um Flúxus-sýningarverkefnið Stranded – W(h)ale a Remake Portfolio – More Than This, Even, sem sett var upp í sölum 10 og 11 í Listasafninu síðastliðið vor. Aðgangur er ókeypis.

Lesa meira

,,Ert þú Palli Rist?"

,,Ert þú Palli Rist?" sagði mjóslegin rödd að baki mér þegar ég gekk norður Brekkugötuna.  Ég sneri mér við og sá lítinn dreng sem stóð inni í garði við snyrtilegt hús. Ég svaraði og gekkst fúslega við því að vera ekki Páll Rist.  Við tókum svo stutt spjall þarna saman sveitungarnir um hugarefni dagsins, einkum þó þau sem voru unga manninum efst í huga.

Lesa meira

Lítið hreinsað skólp rann út í umhverfið Eigandi fráveitu ber ábyrgð á að fráveituvatni sé rétt fargað

Situlagnir aftan við rotþró frá Hótel Kjarnalundi þjónuðu ekki hlutverki sínu með þeim afleiðingum að lítið hreinsað skólp rann um þær og út í umhverfið. Fráveita frá Hótel Kjarnaskógi var til umræðu á fundi Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra nýverið en tilkynnt var um talsverða skólpmengun í Kjarnaskógi, skammt ofan við Brunná seinni partinn í ágúst.

Lesa meira

Indiana Jones líftækninnar sem leitar að leyndum fjársjóðum í umhverfinu

Vísindamanneskjan í september er Eva María Ingvadóttir, aðjúnkt við Auðlindadeild Háskólans á Akureyri.

Lesa meira

Heilsu- og sálfræðiþjónustan heldur málþing um áföll í starfi

„Hvati okkar til að halda málþing sem þetta er margþættur. Það er stefna Heilsu- og sálfræðiþjónustunnar að láta okkur samfélagsmál varða tengt lýðheilsu, hitta fólk, tala og vinna saman í þeim efnum,“ segir Sigrún Heimisdóttir, framkvæmdastjóri og sálfræðingur hjá Heilsu- og sálfræðiþjónustunni sem efnir til málþings í næstu viku, föstudaginn 4. október um áföll í starfi. Það fer fram á Múlabergi, Hafnarstræti 89, Hótel KEA og hefst kl. 10.

Lesa meira

Zontaklúbburinn Þórunn Hyrna fagnar 40 árum

Í tilefni af 40 ára afmæli Zontaklúbbsins Þórunnar hyrnu fer fram afmælishóf og listaverkauppboð í Deiglunni, Listagilinu, laugardaginn 5. október

Lesa meira