Höfum þungar áhyggjur af stöðunni segir bæjarstjóri
Bæjarstjórn Akureyrar hefur skorar á nýja ríkisstjórn að hefjast handa sem fyrst við byggingu hjúkrunarheimilis á Akureyri. Nú eru tvær full skipulagðar lóðir tilbúnar fyrir starfsemina. Skrifað var undir samning 2019 um byggingu 80 hjúkrunarrýma og lítið sem ekkert gerst síðan þá segir í bókun sem samþykkt var á fundi bæjarstjórnar nýverið.