Fréttir

Fjölsótt afmæliskaffi hjá Rauða krossinum

Í tilefni af 100 ára afmæli Rauða krossins við Eyjafjörð  var boðið til samsætis í húsakynnum Rauða krossins við Viðjulund 2 á Akureyri.  Þar gafst gestum og gangandi færi á að kynnast starfseminni og fjölbreyttum verkefnum deildarinnar.

Lesa meira

Rauði krossinn við Eyjafjörð leggur 2 milljónir til neyðarsöfnunar fyrir Gaza

Í tilefni af 100 ára afmæli Rauða krossins við Eyjafjörð hefur stjórn deildarinnar ákveðið að leggja 2 milljónir króna til neyðarsöfnunarinnar. Með þessu vill deildin sýna samhug og stuðning við þá sem þurfa á hjálp að halda á þessum erfiðu tímum.

 

Lesa meira

Rauði krossinn við Eyjafjörð leggur 2 milljónir til neyðarsöfnunar fyrir Gaza

Í tilefni af 100 ára afmæli Rauða krossins við Eyjafjörð hefur stjórn deildarinnar ákveðið að leggja 2 milljónir króna til neyðarsöfnunarinnar. Með þessu vill deildin sýna samhug og stuðning við þá sem þurfa á hjálp að halda á þessum erfiðu tímum.

 

Lesa meira

Kona stórslösuð eftir árás Rottweiler hunds Axlarbrotin, sinar og vöðvar í sundur

„Þetta er eitt það skelfilegast sem ég hef lent í,“ segir kona sem varð fyrir árás hunds í Naustahverfi nýverið. Hundurinn er af tegundinni Rottweiler. Hundurinn var í taumi þegar hann réðst að konunni fyrirvaralaust og án nokkurs tilefnis.

Lesa meira

Skálmöld og Hymnodia — Aukatónleikar í Hofi n.k. laugardag

Uppselt er á tónleika Skálmaldar og kammerkórsins Hymnodiu í Hofi á laugardagskvöldið kemur, því hefur aukatónleikum verið bætt við sama dag klukkan 17:00. 

Lesa meira

Fjármálaþjónusta framtíðarinnar - 30. janúar | SFF

Beint streymi verður frá ráðstefnu Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu (SFF) og Fjártækniklasanum, sem haldin verður í Hörpu, á morgun fimmtudag 30. janúar, frá 13.30-16.00.

Lesa meira

100 ár liðin frá stofnfundi Akureyrardeildar Rauða krossins

„Við erum afskaplega stolt af deildinni okkar og þá sérstaklega hve margir sjálfboðaliðar starfa fyrir hana því þau verkefni sem við sinnum byggjast fyrst og fremst á sjálfboðaliðastarfi,“ segir Ingibjörg Halldórsdóttir deildarstjóri Eyjafjarðardeildar Rauða krossins. 100 ára voru í gær liðin frá stofnfundi Akureyrardeildar Rauða krossins á Íslandi.

Lesa meira

Þingeyjarsveit - Hættuleg gatnamót? Varasöm beygja?

Þingeyjarsveit vinnur nú að umferðaröryggisáætlun fyrir sveitarfélagið. Markmið hennar er að búa til aðgerðaráætlun svo auka megi öryggi í sveitarfélaginu, fækka slysum og auka lífsgæði íbúa sem og annarra sem um sveitarfélagið ferðast.

Lesa meira

Skiptinemi í Kína

Á heimasíðu VMA í dag gefur að líta viðtal við Huldu Ómarsdóttur en hún útskrifaðist af listnáms- og hönnunarbraut VMA vorið 2021.  Hulda  ákvað að því loknu, eins og hún orðar það, að skipta algjörlega um gír og sækja um nám í kínverskum fræðum við Háskóla Íslands. Hún er núna á þriðja ári í náminu og ver þessu skólaári í skiptinámi í Kína.

 

Lesa meira

Kaldbakur, Björgúlfur og Björg aflahæstu togarar landsins á síðasta ári

Systurskip Samherja, Kaldbakur EA 1, Björgúlfur EA 312 og Björg EA 7 eru í þremur efstu sætum yfir aflahæstu togara ársins 2024.

 

Lesa meira