Fjölsótt afmæliskaffi hjá Rauða krossinum
Í tilefni af 100 ára afmæli Rauða krossins við Eyjafjörð var boðið til samsætis í húsakynnum Rauða krossins við Viðjulund 2 á Akureyri. Þar gafst gestum og gangandi færi á að kynnast starfseminni og fjölbreyttum verkefnum deildarinnar.