Fréttir

Hafnasjóður Dalvíkurbyggðar og Hafnasamlag Norðurlands - Hagkvæmni sameiningar til skoðunar

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar hefur óskað eftir viðræðum við stjórn Hafnasamlags Norðurlands um inngöngu Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar í samlagið. Bæjarráð Akureyri hefur fjallað um málið og tekur jákvætt í erindi. Leggur bæjarráð til að stjórn Hafnasamlags Norðurlands láti meta hagkvæmni sameiningar þessarar tveggja samlaga.

Lesa meira

Óvissustigi almannavarna lýst yfir

Í samráði við lögreglustjóra á Norðurlandi eystra hefur ríkislögreglustjóri lýst yfir óvissustigi almannavarna í umdæminu, vegna veðurs.

Lesa meira

Segja Akureyrarbæ ætla að taka 35 fm af lóð sinni og færa öðrum

Eigendur húsa við Oddeyrargötu 4 og Krákustígs 1

Lesa meira

„Algjör synd að það sé ekki hægt að bjóða upp á eitthvað svona“

-Segir Helga Björg Sigurðardóttir, heilsunuddari

Lesa meira

Listasafnið á Akureyri: Fjölbreytt 30 ára afmælisár framundan

Á kynningarfundi sem haldinn var í Listasafninu á Akureyri á dögunum var dagskrá ársins 2023, ný árbók og komandi starfsár kynnt. Listasafnið fagnar í ár 30 ára afmæli sínu með alls 23 sýningum

Lesa meira

N4 óskar eftir gjaldþrotaskiptum

Fjölmiðlafyrirtækið N4 ehf. hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum eftir að tilraunir til að tryggja framtíð fyrirtækisins báru ekki árangur.

Lesa meira

Engin slasaðist alvarlega þegar rúta fór útaf

Engin alvarleg slys urðu á fólki þegar rúta fór út af Ólafsfjaðrarvegi skammt frá Múlagöngum, Ólafsfjarðarmegin.

Lesa meira

N4 kveður

Þessi tilkynning birtist rétt í þessu á heimasíðu N4. ,,Fjölmiðlafyrirtækið N4 ehf. hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum eftir að tilraunir til að tryggja framtíð fyrirtækisins báru ekki árangur.”

Lesa meira

Leikfélag VMA frumsýnir Bót og betrun í kvöld

Leikfélag VMA frumsýnir  farsann Bót og betrun í Gryfjunni í VMA í leikstjórn Sögu Geirdal Jónsdóttur, í kvöld kl. 20.

 

Lesa meira

Allt var betra í gamla daga… eða ekki!

Miðaldra maður skrifar fortíðarraus

Lesa meira