Fréttir
Nýtt hjúkrunarheimili á Akureyri - samið um stærri framkvæmd
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Akureyrarbæjar hafa undirritað samning sem kveður á um að nýtt hjúkrunarheimili sem byggt verður á Akureyri verði fyrir 80 íbúa í stað 60 samkvæmt eldri samningi. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist á næsta ári og að heimilið verði tilbúið til notkunar árið 2026.
Nýr vegur við Hrafnagil
Unnið er af krafti við nýjan veg, Eyjafjarðarbraut vestri sem liggur meðfram bökkum Eyjafjarðarár. Hafist var handa í byrjun október á liðnu hausti, en verklok eru samkvæmt verksamningi 15. júlí 2024. Verktaki er GV-gröfur, sem átti lægsta tilboð í verkið, það hljóðaði upp á 374 milljónir króna.
Gleði hversdagsleikans í Freyvangi
Leiklistargagnrýni eftir Elsu Maríu Guðmundsdóttur
Skipulagsráð um Krákustígsmálið Engin lóðaleigusamningur hefur verið gefin út
Lóðaleigusamningur fyrir lóðinni við Krákustíg 1 hefur aldrei verið gefin út og húseignin er því án lóðaréttinda. Þetta segir í svari skiplagsráðs við athugasemdum sem bárust við grenndarkynningu vegna breytinga á deiliskipulagi á svæðinu.
Sala Lýðheilsukorta framlengd um ár
Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt að sala Lýðheilsukorta verði framlengd til 31. mars 2024 í ljósi þess að viðbrögð við sölu kortanna hafa verið afar jákvæð.
Íslandsþari til Húsavíkur
Í nokkra mánuði hafa málefni Íslandsþara verið til umfjöllunar í stjórnkerfi Norðurþings eftir að fyrirtækið sóttist eftir lóð á hafnarsvæði H2 á Norðurgarði Húsavíkurhafnar undir fyrirhugaða starfsemi sína.
Katrín Sigurjónsdóttir skrifar...
Fyrsta Vetrarbrautskráningarathöfnin við Háskólann á Akureyri
Myndaveisla frá athöfninni
Útboðsferli vegna uppbyggingar heilsugæslu á Akureyri er hafið
Rík áhersla er lögð á það í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar að skjóta styrkari stoðum undir heilsugæsluþjónustu þannig að hún þjóni sem best hlutverki sínu