Húsavíkurhöfn Ný flotbryggja tekin í notkun
Ný flotbryggja var tekin í notkun í Húsavíkurhöfn í síðustu viku.
Það var Köfunarþjónustan sem sá um verkið samkvæmt samningi. Samningsupphæð var 44.687.600 kr. og er hlutur Hafnabótasjóðs Vegagerðarinnar 60% af upphæðinni samkvæmt samgönguáætlun.